Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Qupperneq 74

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Qupperneq 74
Ef gallakrafa seljanda er hærri en sem nemur gjaldfallinni afborgun, getur kaup- andi haldið eftir greiðslum, t.d. með skuldajöfnuði, sbr. H 1989 1610. Dóm- stólar virðast leggja til grundvallar, að gjalddagi fyrstu afborgunar samkvæmt hinu óútgefna eftirstöðvabréfi þurfi að vera kominn svo að seljandi geti beitt því úrræði að gjaldfella eftirstöðvar bréfsins. Sjá H 1987 534. H 1986 1702. Kröfu seljanda um gjaldfellingu var hafnað. K greiddi seint síðasta hluta útborgunar og greiddi ekki fyrstu afborgun af eftirstöðvabréfi því, sem hann átti að gefa út. í dómi Hæstaréttar sagði, að K hafi á þessum tíma átt skaðabótakröfu á hendur S, en þó ekki jafnháa og nam gjaldfallinni afborgun og vöxtum. Þessi munur nægði þó ekki til að skapa S rétt til þess að fá allar eftirstöðvarnar greiddar, heldur aðeins þær, sem í gjalddaga voru fallnar. H 1987 534. Fyrsti gjalddagi eftirstöðvabréfs var 20. ágúst 1985, en S hóf málssókn með gjaldfellingarkröfu á hendur K þann 21. júní. Undir rekstri málsins, þ.e. þann 4. september 1985, bauð K fram fyrstu greiðslu afborgunar og vaxta. í dómi var það lagt til grundvallar, að þótt nokkuð hefði verið komið fram yfir fyrsta gjalddaga og greiðslan boðin fram á skrifstofu lögmanns K, var gjaldfellingarkrafan ekki tekin til greina. Hins vegar var K dæmdur til að greiða S þær fjárhæðir, sem vera áttu afborg- anir 20. ágúst 1985 og 20. ágúst 1986. Einnig var K dæmdur til þess að gefa út skuldabréf fyrir eftirstöðvunum miðað við 20. ágúst 1986. H 1989 1610. K krafði S í dómsmáli um skaðabætur vegna galla. í dómi sagði, að K hefði ekki greitt af eftirstöðvabréfi í reiðufé, heldur skuldajafnað greiðslum við bætur, sem hann hefði þá talið sig eiga. S hafi mótmælt skuldajöfnuði og lýst yfir gjaldfellingu eftirstöðvabréfsins. Þá segir, að mat á gallanum hafi legið fyrir, þegar skuldajöfnuði var lýst yfir. Tjón K samkvæmt matinu nam mun hærri fjárhæð en gjaldföllnum afborgunum ásamt vöxtum. Var K því talið heimilt að nýta bótakröfu sína til skuldajafnaðar, og af því leiddi, að lagaskilyrði gjaldfellingar voru ekki talin vera fyrir hendi. Hugræn afstaða seljanda kann að skipta einhveiju máli í sambandi við heim- ild hans til gjaldfellingar. Er þá haft í huga, að seljandi geti ekki gjaldfellt, þótt um verulegan greiðsludrátt af hálfu kaupanda sé að ræða, ef hann hefur sjálfur haft svik í frammi. Sjá til athugunar um það efni H 1985 1284, þar sem krafa S um gjaldfellingu var hafnað m.a. með vísan til þess, hvemig atvikum málsins var háttað.49 Sami dómur bendir einnig til þess eins og áður er rakið, að það geti eftir atvikum einhverju skipt, ef kaupsamningur hefur ekki að geyma ákvæði 49 í H 1985 1284 hagaði þannig til, að jörð var seld árið 1981, og var ræktað land hennar þá sagt 70 hektarar, en reyndist við mælingu eftir kaupin 52 hektrarar. Seljandinn hafði átt jörðina frá 1963- 1981 og þann tíma aukið ræktanlegt land hennar úr 9 hektumm í 52 hektara. Var talið, að honum hafi því átt að vera ljóst, að upplýsingar í kaupsamningi um stærð ræktaðs lands jarðarinnar vom ekki réttar. Var kaupandi því talinn eiga rétt til skaðabóta vegna þess, hve miklu skeikaði um túnstærðina. Kröfu S um gjaldfellingu var hafnað, en K dæmdur til þess að greiða S mismun á skaðabótum, sem honum vom ákvarðaðar og greiðslum, sem hann átti að inna af hendi. 326
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.