Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 37
Af framangreindum tilvitnunum í annála, Áma sögu, Sturlu þátt og Guðmund- ar sögu er ljóst að hvergi segir bemm orðum að íslendingar hafi tekið Jámsíðu illa og því síður hvað þeir hafi haft við hana að athuga. Hitt er Ijóst að talsverðan tíma tók að fá hana samþykkta. Skýringin kann að vera einföld: I veglausu og stijálbýlu landi hefur ekki verið auðhlaupið að því að kynna bókina, enda öll fjölmiðlun bundin við skinnblöð, minni manna og tjáskipti á mannfundum. Af því, sem segir i Ama sögu biskups, 20. kap., og vitnað er til hér að framan, má þó ráða að íslend- ingar hafí verið tregir til að játa bókinni og ekki verið alls kostai' ánægðir með hana. Það hafi einkum verið fyrir harðfylgi Áma biskups að bókin var að mestum hluta lögtekin á Alþingi sumarið 1272 og átti konungur því Áma biskupi öðmm fremur að þakka að hún var lögleidd. Mótspyman kom ekki frá kirkjunnar mönn- um, enda höfðu þeir enga ástæðu til að amast við henni, heldur frá leikmönnum. 4. RITUN STAÐARHÓLSBÓKAR OG LÖGFESTING JÁRNSÍÐU Af því sem nú hefur verið rakið úr skrifum fræðimanna og heimildum kemur ekki á óvart að margir þeirra hafa tengt ritun Staðarhólsbókar við lögfestingu Jámsíðu, en þó með ólíkum röksemdum. Jón Sigurðsson og P.A. Munch ákvörð- uðu ritunartímann með vísan til tengslanna við Jámsíðu, enda höfðu þeir ekki gefið því gaum að ólíkar rithendur vom á handritinu og töldu það skrifað í einni lotu. Vilhjálmur Finsen sýndi hins vegar fram á að ekki væri sama rithönd á Grágásartextanum og Jámsíðutextanum og líklegast að nokkur tími hefði liðið milli þess að Grágás var skrifuð og þar til Jámsíða var skráð. Hann taldi Grágás- artextann ritaðan nokkm fyrr, eða upp úr 1260. Svipaðrar skoðunar em Konrad Maurer, Ólafur Lámsson og Stefán Karlsson. Hins vegar hefur Gunnar Karlsson bent á veturinn 1271-72 sem lrklegan ritunartíma Staðarhólsbókar og segir: Þegar menn riðu heim af Alþingi 1271 var þannig ástatt um löggjöf íslendinga að þeir höfðu lögleitt ný þingsköp í stað þingskapaþátta Grágásar og þegngildi konungs, reglur um að konungur tæki bætur fyrir veginn þegn sinn, í staðinn fyrir Baugatal. Einhver gildur höfðingi á íslandi hefur haldið að þar mundi verða numið staðar við endurskoðun löggjafarinnar. Um veturinn lætur hann því skrifa fyrir sig nýja Grágás en sleppa úrelta efninu um þingsköp og vígsbætur. Síðan hefur hann sjálfsagt ætlað að láta bæta við þeim hlutum Jámsíðu sem voru orðnir íslenzk lög, en áður en það komst í verk var hún öll lögleidd. Þá breytti þessi fyrsti eigandi Staðarhólsbókar um stefnu og lét bæta Jámsíðu allri aftan við Grágás. Um annað efni sem Konungsbók hefur umfram Staðarhólsbók sé það að segja að eftir gerð Gamla sáttmála hafi samningurinn við Ólaf helga ef til vill verið talinn úreltur með öllu. Verðlagsákvæðin hafi líklega verið talin fróðleiks- molar sem ekki skiptu máli. Hins vegar sé vandskýrt hvers vegna Rannsókna- þáttur hafi lent utan Staðarhólsbókar.40 40 Gunnar Karlsson: „Ritunartími Staðarhólsbókar", bls. 42. Verðlagsákvæðin voru ekki tekin upp í Jámsíðu og styður það þá ályktun að þau hafi ekki verið talin skipta máli. Hins vegar eru þau í Jónsbók, kaupabálki 5-6. 289
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.