Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 75

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 75
um heimild til gjaldfellingar. Sjá einnig til athugunar að því er varðar hugræna afstöðu skuldara H 1992 717. Ætla verður, að heimild til gjaldfellingar fjárhæðar eftirstöðvabréfs styðjist m.a. við þau rök, að það er hin almenna regla, að eftirstöðvabréf hafi slík ákvæði að geyma.50 2.4 Yerulegur greiðsludráttur - Vilja- og hæfnireglur 2.4.1 Almenn atriði um greiðsludrátt og beitingu vanefndaúrræða Það er meginregla í kröfurétti, að gildur samningur leggur almennt þær skyldur á herðar skuldara, að hann efni samning in natura, þ.e. efni hann sam- kvæmt aðalefni sínu. Af meginreglu þessari leiðir, að kröfuhafi getur fengið skuldara dæmdan til efnda in natura, ef um vanefnd eða samningsrof af hálfu skuldara er að ræða, sbr. t.d. 21. gr. kpl.51 Þar kemur fram, að afhendi seljandi ekki seldan hlut á réttum tíma, getur kaupandi valið milli þess annars vegar hvort hann vill heldur heimta hlutinn eða hins vegar rifta kaup. í þessu felst, að kaupttndi (kröfuhafi) á áfram rétt til efnda in natura, þ.e. að seljandi afhendi söluhlut, þótt greiðsludráttur verði af hálfu seljanda (skuldara). Seljandi losnar m.ö.o. ekki undan skyldunni til efnda in natura, þótt greiðsludráttur hafi orðið af hans hálfu. I gagnkvæmum skuldasamböndum getur kröfuhafi beitt gagnkvæmnis- heimildum í tilefni vanefnda af hálfu skuldara, þ.e. vanefndaúrræðum, sem taka mið af því, að greiðslurnar eru gagnkvæmar, þ.e.a.s. endurgjald hvor fyrir aðra. Gagnkvæmnisheimildimar eru eins og áður er fram komið heimildirnar til þess að rifta samning, krefjast afsláttar að tiltölu og rétturinn til þess að halda eigin greiðslu. Skyldan til efnda in natura fellur brott, ef alvarlegar hindranir standa efndum í vegi, en kröfuhafi getur beitt gagnkvæmnisheimildunum án tillits til þess, hvort hægt var að komast hjá greiðsludrætti eða ekki, og án tillits til þess hvort sök skuldara hefur valdið greiðsludrætti eða hann er að rekja til tilviljunarkenndra atburða, sem skuldari hefur ekki fengið neinu ráðið um.52 Kröfuhafi getur beitt hinum alvarlegri vanefndaúrræðum, þegar um vem- legan greiðsludrátt er að ræða. Er þar fyrst og fremst höfð í huga riftun samnings, sbr. t.d. 21. og 28. gr. kpl.; 60. og 61. gr. húsleigul. og 23.-27. gr. hjúal., og einnig heimildin til að eindaga eða gjaldfella ógreiddar eftirstöðvar skuldar á gmndvelli sérstakra samningsákvæða eða almennra heimilda þar að lútandi, sbr. kafli 2.2.3 að framan. Þótt greiðsludráttur sé ekki verulegur, er kröfuhafi ekki þar með sviptur öllum vanefndaúrræðum. Hann getur t.d. beitt því vanefndaúrræði að halda eigin greiðslu og eftir atvikum krafist skaðabóta vegna þess tjóns, sem greiðslu- drátturinn hefur valdið honum. Réttur kröfuhafa til þess að krefjast skaðabóta 50 Sjá Viðar Már Matthíasson: Fasteignakaup, bls. 298. 51 Sjá nánar um inntak skyldunnar til efnda in natura Þorgeir Örlygsson: Efndir in natura, bls. 1-7. 52 Sjá nánar Bernhard Gomard: Obligationsret I, bls. 109. 327
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.