Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 69
verði bú hans tekið til skipta sem þrotabú er skuldin í gjalddaga fallin án uppsagnar“. í máli R á hendur H og S greindi málsaðila fyrst og fremst á um, hvemig skýra bæri ákvæði þetta. Kröfuhaftnn R hélt því fram, að ákvæðið fæli fyrst og fremst í sér heimild til handa skuldareiganda að gjaldfella bréfið, sem hann hefði þó ekki nýtt sér. Abyrgðarmennirnir þeir H og S héldu því á hinn bóginn fram, að engra aðgerða hefði verið þörf af hálfu R til að gjaldfella bréfið, sbr. einkum orðin „án uppsagnar". Hafi skuldin því öll fallið í gjalddaga 15. júní 1989. I niðurstöðu héraðsdóms segir, að umrætt ákvæði bréfsins feli það í sér, að R hafi getað gjaldfellt allt bréfið, þegar van- skil höfðu orðið. Akvæði þetta feli í sér heimild til handa R, sem hann ekki hafi nýtt sér. Verði hér að miða við það, að útgefandi bréfsins sé skuldbundinn til að greiða það samkvæmt efni þess og ábyrgðarmenn í hans stað, standi hann ekki í skilum og að R hafi átt val um það, hvort bréfið yrði gjaldfellt samkvæmt heimild þessari og inn- heimtuaðgerðum hagað í samræmi við það. Samkvæmt þessu var hvorki fallist á þá málsástæðu H og S, að krafa á hendur þeim væri fymd, né heldur að hún væri fallin niður fyrir tómlæti. Voru þeir H og S því dæmdir til að greiða R 304.452 krónur (höf- uðstóll 15. júlí 1994 að viðbættum verðbótaþætti) ásamt dráttarvöxtum frá 15. febrú- ar 1993. í dómi Hæstaréttar segir, að samkvæmt 4. tl. 3. gr. fymingarlaga nr. 14/1905 fyrnist kröfur samkvæmt ábyrgðarskuldbindingum á fjórum ámm frá þeim degi, er krafan var gjaldkræf, sbr. 1. málsl. 1. mgr. 5. gr. fymingarlaga. Samkvæmt 1. mgr. 1. gr. sömu laga slíti málssókn fyrningu. Þá segir, að fyrir liggi, að þrátt fyrir greiðslu- fall það, sem orðið haft og áður sé lýst, hafi R ekki byrjað innheimtuaðgerðir, sem slitið gætu fyrningu, fyrr en með héraðsdómsstefnu í málinu. Samkvæmt fortaks- lausu ákvæði 7. gr. skuldabréfsins, sbr. 1. málsl. 1. mgr. 5. gr. laga nr. 14/1905 hafi krafan þá löngu verið fymd, og beri því að sýkna þá H og S af kröfum R, sem dæmd- ur var til þess að greiða þeim málskostnað. Þau ummæli í H 1991 2074, að fyrningarfrestur hinnar gjaldfelldu kröfu á hendur ábyrgðarmönnunum teljist ekki fyrr en frá þeim tíma, er kröfuhafi til- kynni, að hann hyggist notfæra sér rétt sinn á hendur þeim, vekur upp þá spum- ingu, hversu lengi kröfuhafi getur dregið að tilkynna ábyrgðarmönnunum, að hann hyggist notfæra sér rétt sinn til gjaldfellingar. Það réttarúrræði að gjaldfella allar ógreiddar eftirstöðvar skuldar, þegar van- skil verða á greiðslu afborgunar og vaxta, hefur á sér einkenni riftunar og á sér nokkra hliðstæðu í ákvæðum 22. og 29. gr. kpl., þegar um afhendingu smátt og smátt er að ræða. Er þá aðilum heimilt að rifta kaup, ýmist kaupanda eða selj- anda, eftir því hvernig á stendur.46 I 22. gr. kpl. segir, að nú sé svo um samið, að seljandi skuli afhenda smátt og smátt, og svo ber til, að ein sérstök afhending dregst, þá á kaupandi samkvæmt næstu grein á undan aðeins rétt á að rifta kaupin að því er til þeirrar afhendingar kemur. Þó getur hann einnig rift kaup, að því er til síðari afhendinga kemur, ef vænta má, að dráttur á afhendingum muni halda áfram, og hann getur jafnvel rift allt kaupið í heild sinni, ef það samband er milli afhendinga, að það veiti tilefni til þess. f 29. gr. kpl. segir, að sé svo um samið, að seljandi afhendi smátt og smátt, og andvirðið skuli greitt við 46 Bernhard Gomard: Obligationsret I, bls. 107-108. 321
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.