Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 48
foma kristinrétt við höndina. Hér verður að hafa í huga að tíundarlögin vom í megindráttum áfram í gildi. Annað efni er meira í brotum, en þó má nefna rekaþátt úr Þingeyrarbók, AM 279a 4to sem talið er frá því um 1280. Lrklegast er að hann og aðrir þættir af svipuðu tagi hafi verið ritaðir í því skyni að knýja á um breytingar á löggjöf, eða með öðrum orðum í pólitískum tilgangi. Þar sem hagnýtum tilgangi hefur ekki verið til að dreifa er lMegast að fróð- leiksfýsn hafi ráðið. Á þetta við um uppskriftir úr vígslóða, úr réttarfari Grágás- ar og af sáttmálanum um rétt Islendinga í Noregi og rétt Noregskonungs á ís- landi. Pappírshandrit frá því um og eftir 1600 virðast hins vegar rituð í sagn- fræðilegum tilgangi. Arngrímur lærði styðzt við Staðarhólsbók Grágásar þar sem hann lýsir löggjöf á íslandi á þjóðveldisöld í Crymogeu sem birtist fyrst árið 1609.72 Þormóður Torfason hafði konungsbók Grágásar að láni í Noregi 1664 og 1682, en skilaði henni þá fyrst 1704.72 Þeim Guðrúnu Ásu Grímsdóttur sagnfræðingi, Gunnari Karlssyni prófessor og Stefáni Karlssyni forstöðumanni Stofnunar Áma Magnússonar á íslandi skal hér þakkaður yfirlestur og margar gagnlegar ábendingar, en enga ábyrgð bera þau á mis- sögnum í fræðum þessum. HEIMILDIR: Árna saga biskups. Þorleifur Hauksson bjó til prentunar. Stofnun Áma Magnússonar. Reykjavík 1972. (Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. Rit 2). Arngrímur Jónsson: Crymogaea sive rerum Islandicarum Libri III [...]. Hamburgi 1610. Sjá einnig Arngrimi Ionae: Opera Iatine conscripta. Editit Jakob Benedikts- son. Vol II. EjnarMunksgaard. Havniae 1951. (Bibliotheca Arnamagnæana. Consilio et auctoritate Legati Amamagnæani. Jón Helgason editionem curavit. Vol. X). - Crymogaea. Þættir úr sögu Islands. Sögufélag. Reykjavík 1985. (Safn Sögufélags. Þýdd rit síðari alda um ísland og íslendinga, 2. bindi). Biskupa sögur I-II. Gefnar út af Hinu íslenzka bókmenntafélagi. Kaupmannahöfn 1858-1878. De bevarede Brudstykker af Skindbpgerne Kringla og Jöfraskinna i fototypisk Gengivelse udgivne for Samfund til Udgivelse af gammel nordisk Literatur ved Finnur Jónsson. Kpbenhavn [...] 1895. Flateyjarbók. En Samling af norske Kongesagaer. [...] Udgiven efter offentlig Foran- staltning I-III. Christiania. P.T. Mallings Forlagsboghandel 1860-1868. Grágás. Islændernes Lovbog i Fristatens Tid udgivet efter det kongelige Bibliotheks Haandskrift og oversat af Vilhjálmur Finsen for det nordiske Literatur-Samfund I-II. Kjpbenhavn. [...] 1852. (Grágás Ia-b). Grágás efter det Arnamagnæanske Haandskrift nr. 334 fol. Staðarhólsbók. Udgivet af Kommissionen for det Amamagnæanske Legat. Kjpbenhavn. Gyldendalske Bog- handel [...] 1879. (Grágás II). Grágás. Stykker, som findes i det Amamagnæanske Haandskrift Nr. 351 fol, Skál- 72 Sjá Liber primus, caput VII-VIII; fsl. þýðingu, bls. 162-84. 73 Vilhjálmur Finsen: „Forerindring". Grágás III, bls. XXXVIII. 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.