Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 18
Fyrsta ritið sem félagið annaðist útgáfu á var safn ritgerða dr. Ólafs Lárus- sonar Lög og saga sem kom út 1958. Annað ritið var gefið út í tilefni af sjötugs- afmæli dr. jur. Þórðar Eyjólfssonar á árinu 1967 en þá stóð félagið fyrir útgáfu safns ritgerða hans um lögfræðileg efni. Það rit ber heitið Lagastafir. Hafa bæði þessi rit að geyma margar ritgerðir sem mikið hefur verið vitnað til síðan. Hafa þau þannig reynst mikilvægt framlag til íslenskrar lögfræði. Að síðustu skal hér getið Lögfræðingatalsins. Útgáfur Lögfræðingatalsins eru fjórar: 1950, 1963, 1976 og hin nýja útgáfa. Undir lok níunda áratugsins var mönnum orðið ljóst að brýnt var orðið að koma út nýrri útgáfu ritsins. Á árinu 1990 ákvað stjómin að standa að útgáfu nýs Lögfræðingatals. Fengin var heim- ild hjá ekkju Agnars Kl. Jónssonar, frú Ólöfu Kl. Jónsdóttur, til að nýta Lög- fræðingatal hans við gerð nýrrar útgáfu og við síðari útgáfur. í skýrslu aðalfund- ar 1992 er getið um að vinna við Lögfræðingatalið sé í fullum gangi og ritstjórn hafi verið skipuð. í henni áttu sæti Garðar Gíslason sem jafnframt var ritstjóri, Dögg Pálsdóttir og Skúli Guðmundsson. Fyrsta eintak nýs Lögfræðingatals kom út í október 1993 í þremur bindum. Fjórða og síðasta bindið kom út á árinu 1997. 5.4 Erlend samskipti I ræðu Ármanns Snævarr á stofnfundi lögfræðingafélagsins er lögð tals- verð áhersla á hlutverk félagsins varðandi erlend samskipti. Þetta endurspeglast einnig að nokkru í lögum félagsins, sbr. einkum 2. tl. 2. gr. Þessar fyrirætlanir frumherjanna hafa þó lítt gengið eftir og hafa slík erlend samskipti löngum verið takmörkuð. Hefur því lengst af hamlað fjárskortur. Á sjötta og sjöunda áratugnum fólust samskipti við erlenda aðila helst í því að hingað til lands komu erlendir menn m.a. til þess að halda fyrirlestra á fræðafundum félagsins. Ekki verður séð að fulltrúar félagsins hafi farið utan á vegum félagsins lengst af. I skýrslu fyrir árið 1970 er fjallað um erlend samskipti. Þar kemur fram að þau hafi verið mjög takmörkuð. Félaginu hafi verið boðið að eiga áheyrnarfull- trúa á framkvæmdarstjórnarfundi Norrænu lögfræðingasamtakanna í október 1970 en ekki var unnt að taka því boði vegna fjárskorts. Þá barst stjórninni bréf samtakanna Peace Through Law Center þar sem boðað var til þings samtakanna í Belgrad. Fram kemur af því tilefni að vegna bágborins fjárhags hafi ekki verið unnt að sinna erlendum samskiptum eins og þarft væri. I skýrslu fyrir starfsárið 1971-1972 er greint frá fundum starfsmanna lögfræðingafélaganna á Norður- löndum í Helsingfors 22. og 23. ágúst 1972. Þá var haldinn fundur í sam- starfsráði norrænu lögfræðingasamtakanna. Þáverandi formaður félagsins Þór Vilhjálmsson sótti fundina og gerðist lögfræðingafélagið aðili að samstarfs- ráðinu. í skýrslu fyrir starfsárið 1981-1982 er aftur talað um að erlend samskipti hafi verið í lágmarki. Þó kemur fram í þeirri skýrslu að fundir Norrænu lög- fræðingasamtakanna hafi tvisvar verið haldnir á íslandi, fyrst 1973 og síðan aftur 1980. Fram kemur að þátttaka félagsins í norrænu samstarfi hafi þó jafnan verið frekar tilviljunarkennd, m.a vegna kostnaðar, en menn hafi þó sótt 270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.