Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Side 103

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Side 103
er samkvæmt hreinni nytjastefnu. Samkvæmt takmarkaðri nytjastefnu verður rikið að refsa manni ef og aðeins ef það skapar meiri hamingju til lengri tíma að refsa honum og það að refsa honum mun ekki svipta hann réttindum sem hann hefur ekki fyrirgert og ekki má leggja á refsingu sem hann hefur ekki unnið til. c. Betrunarkenning (moral education theory)3 Eina ástæðan, sem er nægileg til að réttlæta refsingu ríkisins, er sú að líklegra verði að brotamenn kjósi að brjóta ekki af sér vegna þess að þeir trúi því að það sé siðferðilega rangt að fremja afbrot. Ríkið verði að refsa manni ef og aðeins ef fullvissa er fengin með réttlátum hætti fyrir því að hann hafi með saknæmum hætti brotið gegn réttlátu lagaákvæði og líklegra sé að hann kjósi að brjóta ekki af sér, vegna þess að hann myndi telja það siðferðilega rangt, ef honum er refsað heldur en ef honum yrði ekki refsað. d. Bótakenning (restitution theory) Eina ástæðan, sem er nægileg til að réttlæta refsingu ríkisins, er sú að refs- ingin sé leið til að láta brotamenn borga til baka þeim einstaklingum sem þeir hafa brotið gegn. Ríkið verði að refsa manni ef og aðeins ef fullvissa er fengin með réttlátum hætti fyrir því að hann hafi með sak- næmum hætti brotið gegn réttlátu lagaákvæði og það að refsa honum (eða einhverjum þeim sem vill taka á sig refsingu hans) mun stuðla að því að endurreisa þá öryggistilfinningu sem borgaramir höfðu áður en brotamað- urinn braut af sér gagnvart þeim. 4. VANDAMÁL LEIKSLOKAKENNINGANNA 4.1 Nytjastefnan Þrátt fyrir hið göfuga markmið nytjastefnunnar, að stuðla að sem mestri ham- ingju fyrir sem flesta til lengri tíma, hefur því verið haldið fram að ekki sé verj- andi að einblína á sjónarmið hennar ef finna á réttlætingu fyrir refsingu ríkis- valdsins. Helstu gallamir, sem bent er á, em þeir að annars vegar virðist sam- kvæmt nytjastefnunni þurfa að heimila refsingu saklausra í sumum tilfellum og hins vegar virðist samkvæmt henni þurfa að banna refsingu sekra þegar sérstak- lega stendur á. Það verður að viðurkennast að hvort tveggja virðist, að minnsta kosti við fyrstu sýn, vera stór galli á kenningu um refsingu ríkisvaldsins. Ástæðan fyrir þessum göllum liggur í sjálfu markmiðinu. Til þess að gera aðeins það sem kemur sem flestum til góða þegar til lengri tíma er litið þarf að leggja mat á afleiðingamar af því að refsa eða refsa ekki og velja það sem kemst nær markmiðinu. 3 Jörundur Guðmundsson notar heitið siðbót eða endurhæfing brotamanns um þessa kenningu og telur hana falla undir nytjastefnu í grein sinni „Refsingar. Úrræði þess ráðþrota" í Tímariti lög- fræðinga, 1. hefti 1996. Ég kýs að nota orðið betrunarkenning enda tengist orðið siðbót í sögulegu samhengi fremur trúmálum en betrun aftur refsiúrræðum. 355
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.