Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Síða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Síða 21
Krístjana Jónsdóttir tók jyrst kvenna sœti í stjóm Lögfrœðingafélags Islands. Dögg Pálsdóttir var fyrsta konan sem gegndi for- mennsku í Lögfrœðingafé- lagi Islands. Arnljótur Björnsson sat í 8 ár í stjórn lögfræðingafé- lagsins þar af3 ár semfor- maður. í skýrslum félagsins er jafnan að finna greinargerð um fjárhag þess. Er ljóst að hann hefur lengst af verið bágborinn og á ýmsan hátt staðið starfseminni fyrir þrifum, ekki síst erlendum samskiptum. í skýrslu fyrir árið 1970 er fyrst að finna athugasemdir um fjárhag félagsins. Kemur fram að hann hafi þá verið vægast sagt bágborinn. Félagar væru ekki nægilega margir og félagsgjöld innheimtist seint og alls ekki vel. Fjölmargir menn greiða að vísu vel en margir trassa greiðslur. Gerði stjómin reka að því að innheimta félagsgjöld með því að hafa beint samband við einstaka félagsmenn. Gekk það sæmilega samkvæmt því sem fram kemur í skýrslunni. Ekki var þó talið að þetta væri til þess fallið að auka vinsældir stjómarmanna. Páll Líndal, sem þá var ritari stjómar segir að það væri „mikil nauðsyn að finna félaginu þann grótta, er því malaði svo, að sæmileg fjárráð fengjust".17 Ekki tókst þó að finna þann tekjustofn. Vom fjár- mál félagsins tíðum til umræðu eftir þetta, einkum vegna framlags þess til BHM, en almennt var álitið að sá baggi væri félaginu mikill fjötur um fót. Eftir úrsögn úr BHM má segja að fjárhagur félagsins standi þokkalega traustum fót- um. 6. STJÓRNIR FÉLAGSINS í lok greinar þessarar fylgir listi yfir alla þá sem setið hafa í stjórn Lögfræð- ingafélags íslands frá upphafi. Af þessum lista sést að Ármann Snævarr hefur lengst allra gegnt formennsku í Lögfræðingafélagi íslands, eða alls 7 ár. Næstur á eftir honum er Garðar Gíslason, sem var formaður í 6 ár. Lengst allra í stjórn 17 Páll Líndal: „Skýrsla um störf Lögfræðingafélags íslands árið 1970“. Tímarit lögfræðinga 1971, bls. 131-139 (einkumbls. 133). 273
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.