Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 47
47
gjörði, gjört (vera: gera, 35/,, 56/, 56/7, 58/, 68,ic, lygi
bera: kunngera 54/, mun vera: kunngera 5/, gerði: verði
58/» ert: gert, 2/o, 48/, 59/, 72/,, 92/); guð, frb. gvið (?)
(guð: frið, 12/, 42/; þetta er altítt enn fram á 19. öld); hafðir
(frb. hagðir?) (lagðir: hafðir 252/), herra, frb. her-ra (?)
(herra: vera, 55/, 56/3); honum, frb. hónum (þjónurn: hon-
um, 42/, 56/); honum, frb. hönum, enda oflast ritað svo og
svo í framburði elztu manna, sem nú lifa (bonum: mönnum
(frb. mön-num), 56/); koma (subst.), koma (inf.), kom, frb.
kóma, kóm (tilkoma: sóma, 13/; sóma: koma, 44/; koma:
ljóma, 77/; koma: fróma, 99/; blóm: kom, 11/; fröm: kom,
39/, 56/i); kom, frb. kvam? (kom: Belhaniam, 49/); kvöl,
frb. kvel, enda allitt í yngra kveðskap, sbr. og mjög (vel:
kvöl, 36/, 59/, 60/, 72/; kvöl: hel, 83/); adj. -legur, frb.
Iigur (-lig: sig, 2/); adj. -legan, frb. legann eða ligann (-leg-
an: hann, 2/); mjög, frb. még, altitt lengi siðan (veg: mjög,
35/, 68/7, 78/, 98/; mjög: eg, 58/», 100/); nauð, brauð, raun
i dæmum virðast benda til frb. au með grönnu hljóði, ná-
lægt u (guð: nauð, 28/, 84/c; brauð: guð, 36,u; son (þ. e.
sun?): raun, 36,u); skuld, þ. e. skyld? (vild: skuld, 30/);
son, frb. sun (son: kyn (frb. kjun?), 2/); svo (so), frb. só
(jubilo: svo, 26,i; svo: þó, 53/; svo: sló, 58/; dró: svo, 73/);
aftur frb. svá? (á: svo, 133/); vart, 2. pers. eint., nú varst
(skart: vart, 12/, sbr. 48/—s); vér, frb. vær, sem altítt er
fyrr og síðar (kær: vær, 31,io); voði, frb. vóði (góða: voða,
25/, 27/, 81/; voða: bjóða, 32/); von', frb. vón (von: þjón,
24/; von: bón, 47/, 96/, þar (mispr.) bæn); vor, frb. vór
(vor: slór, 2/, 30/s, 48/, 51/, 73/; vor: fór, 9/, 24/; vor:
sjór, 72/; stóra: vora, 58/6; vorn: stjórn, 92/); voru, frb.
vóru, eins og sumstaðar enn i dag (voru: stóru, 56/«, 68/);
þig, frb. þik? (þig: svik, 15/). Hér til virðist mega telja grenn-
ing langra hljóða: heyrði, eins og frb. hafi verið herði (víða),
stærslur, frb. starstur, fæddi, frb. faddi o. s. frv. Vafi getur
að visu leikið á sumu af þessu, svo að komið gæti undir
það, er segir i næslu málsgrein. Svo er og um framburð á
11 (dal: fall, 31/; fjall: skal, 138/; Páll: skal, 268/).
Þá mjmdu menn telja allvíða skothendan kveðskapinn,
og er það satt, að i sálmunum úir og grúir dæma, er svo
myndu nú metin. Skulu hér að eins nefnd fáein dæmi
af handahófi: dýrð: gerð, 8 og víðar; vær: par, 1/; sins:
mannkynsins, 2/; var: ár, 2/; gerð: orð, 3/; sé: eilífu, 4/,
5/-6; þekktum: vöklum, 5/; Ijós: oss (6/ og víða); lof: