Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 204
204
sb. 1746, bls. 424 -5; sb. 1751, bls. 549-50; Hgrb. 1772, bls. 20-2. —
Lagiö cr i sb. 1619.
Sáimurinn, 15 erindi, hélzt óbreyttur (að eins i Hgrb. 1772
er litil breyting í siðasta erindi, til lagfæringar rimi). Upp- ±
hafserindið er undir laginu (nr. 140). Þetta er brúðkaups-
sálmur eftir Nikulás Herman, »Gott schuf Adam g’recht,
fromm und \veis«.J) Þýðingin þræðir frumsálminn, erindi
fyrir erindi; ekki er hún veigamikil, en þó lítt gölluð að rimi.
Lagið er i þýzkum sb. á 16. öld við »WohI dem, der in
Gotles Furcht steht« 1 2 3) og með þýðingu þess sálms i sb. HTh.
(bl. 195 o. s. frv.), »Salig er den i Guds Frygt staar«. í sb.
1671 — 1772 er lagboði: »Dagur og Ijós þú, drottinn, ert«.
347. Lifandi drottinn, likna mér.
Sb. 1619, bl. 241-2; sb. 1671, bl. 304; sb. JÁ. 1742, bls. 554—5; sb.
1746, bls. 554-5; sb. 1751, bls. 772—4; gr. 1691 og allir gr. síðan;
s-msb. 1742.
Sálmurinn, 5 erindi, er fyrst i Manuale Molleri (Hól. 1611
og siðar). Virðist hann samsvara i frumútgáfunni (1596),
eftir því sem henni er lýst8), sálminum: »Ach, Herr, sei du
mein Zuversicht«, en í öðrum heimildum finnst ekki sálmur
með þessu upphafi. Þetta er einn hinna allra snjöllustu sálma
á þessum tima, hjartnæmur og andrikur, prýðilega kveðinn
og gallalaus um rim, einn hinna fáu. Upphaf: 4
Lifandi drottinn, likna mcr, sálin er tvist af angri,
lát mig náð pína flnna, frelsa pú mig fyrir pilt blóð
af pvi mitt traust er allt á pcr, firna af pinu langri,
cymdanna gæt pú minna. svo linni striðu strangri.
Syndir gera mér sorgarmóð,
Lagboði: »Guð miskunni nú öllum oss«.
348. Herra Jesú, i hendur þér.
Sb. 1619, bl. 242; sb. 1671, bl. 304.
Sálmurinn, 4 erindi, er fyrst í Manuale Molleri (Hól. 1611
og siðar) og virðist eftir lýsingu á hinni þýzku frumútgáfu
(1596) *) samsvara þar sálminum: »Herr Jesu Christ, in deine
Hánd’«, eftir ókunnan höfund. Sálmurinn er einn hinna fáu,
sem rétt kveðnir eru og gallalausir um rim. Upphaf:
Herra Jesú, i hendur pér, fel eg mína aumu önd,
héðan pá eg burtu fer, öll svo firrist mein og grönd.
Lagboði: »Með hymnalagi«.
1) Wackernagel III. bls. 1235—6; sbr. Zahn I. bls. 111.
2) Zahn I. bls. 83 (nr. 305).
3) Wackernagcl I. bls. 589,
4) Wackernagel I. bls., 589.