Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 128
128
Ó, guð, minn óvin margur cr,
móti mér upphlaup æsa,
önd minni segja þetta þeir:
Þinn guð vill þig ei leysa,
Hjálparskjöldurert,herraminn,
i heiður sem mig settir inn,
mitt höfuð munt upp reisa.
Ach, Herr, wie sind mein’r Feind so viel
die sich wider mich setzen,
sprechen: Ihm Gott nicht helfen will.
Des willst du mich ergötzen.
Denn du, Herr, bist von mir dcr Scliild,
der mich zu Ehren setzen wilt
und mein Haupt thust aufrichten.
Lagboði er sami sem við næsta sálm á undan.
140. Lifandi guð, þú lít þar á.
Sb. 1589, bl. xciiij; sb. 1619, bl. 103—4; gr. 1594 (messuupphaf á 4.
sd. e. trin.) og allir gr. siðan; s-msb. 1742. — Lagið er í öllum gr.
Sálmurinn, 6 erindi (+ 1 lofgerðarvers í öllum útg., nema
sb. 1619), er orktur af Lúther, út af 12. sálmi Davíðs, »Ach,
Gott im Himmel, sieh darancc.1 2 3) Sálminum var gerbreytt
siðar i sh. 1589 (151. sálmur hér á eftir) og hélzt sú breyt-
ing síðan. Þar er upphaf svo;
Lifandi guð, þú lít þar á Pínu guðdómsorði þeir gefa ei vakt
og lát þig auraka þetta, og gersamlega hafa trúna forlagt
þina þjóna rétta vér finnum fá, meðal allra mannsins sona.
oss fýsast margir að pretta.
Upphafserindi hinnar upphaflegu þýðingar er sýnt undir
laginu (nr. 64); prentuð er hún í Daviðssálmum sira Jóns
Þorsteinssonar (þar sagður »áður útlagður«, þ. e. af öðrum),
en er þó líklega runnin frá Ólafi byskupi Hjaltasyni, enda i
lélegra lagi, og þótt lagfærð væri, er hún samt allgölluð að
rími. Betri er þýðing Marteins byskups, »Heyr þú, minn
guð, eg hrópa vil« (12. sálmur i kveri hans), þótt Guð-
brandur byskup hafi ekki litið við henni.
Lagið fylgdi sálminum i þýzkum sb.a) Það er og með
hinni dönsku þýðingu i sb. HTh. (bl. 212—14) og gr. NJesp.
(bls. 304-6).
141. Hvað lengi, guð, mér glegmir þú.
Sb. 1589, bl. xcv; sb. 1619, bl. 104; sb. 1671, bl. 118; sb. JÁ. 1742,
bls. 226; sb. 1746, bls. 226; sb. 1751, bls. 344—5.
Sálmurinn, 4 erindi 1 lofgerðarvers, er orktur af Mattháus
söngfræðingi Greiter (d. 1552), út af 13. sálmi Daviðs, »Ach
Gott, wie lang vergissest mein«.8) Þýðingin er nákvæm og
ekki mjög gölluð um rim. Upphaf:
Hvað lengi, guð, mér gleymir þú Ach, Gott, wie lang vergissest mcin
gersamlega til enda? gar noch bis an das Ende?
Og hversu lengi ætlar þú Ach, Gott, wie lang das Antlitz dein
1) Wackernagel bls. 130—1; Tucher I. bls. 106.
2) Zahn III. bls. 71.
3) Koch II. bls. 104—5; Wackernagel bls. 202; Tuchcr I. bls. 107.