Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 167
ekki alveg gallalaus um rím, enda háttur dýr. Upphafserindið
er sýnt undir laginu (nr. 106).
Lagið er með sálminum í fáeinum þýzkum sb. á 16. öld
og síðan1); nokkur afbrigði eru í því í sb. og enn í Hgrb.
1772; hér er það tekið upp eftir sb. 1589.
238. Eilífi guð, vort einkaráð.
Sb. 1589, bl. clxxiiij—clxxvj; sb. 1619, bl. 185—6; sb. 1671, bl. 209—10;
sb. JÁ. 1742, bls. 399—401; sb. 1746, bls. 399-401; sb. 1751, bls. 523-5;
gr. 1649 (bænadagssöngur) og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er
í gr. 1691 og öllum gr. síðan.
Sálmurinn, 15 erindi, er eftir Wenceslaus Link, siðast prest
i Nurnberg (f. 1483, d. 1547), »0 guter Gott in Ewigkeit«.2 3)
Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis, en í gallameira lagi
um rím. Er þetta »bænarlofsöngur í alls kyns neyð og of-
sóknum kristninnar og einkannlega í mót Tyrkjanum«, enda
var hann tekinn upp í fyrslu útgáfu gr., sem út kom eftir
Tyrkjarán 1627. Upphaf:
Eilífl guð, vort einkaráð, líknsamur til vor lítir þú,
einn faðir og vor herra, löstu vora svo þekkjum nú
öll kristnin biður þig um náð, og kynnum iðrun gera.
álít nú hörmung vora;
Lagboði; »Af djúpri hryggð ákalla eg þig«, en lagið frá
þeim sálmi er í gr. 1691 og öllum gr. síðan prentað með
þessum, svo að í þeim er sama lagið tvisvar. í s-msb. 1742
er lagboði: »Eilífur guð og faðir kær«.
239. Sœtt lof skalt guði syngja.
Sb. 1589, bl. clxxvj; sb. 1619, bl. 186—7; sb. 1671, bl. 210—11; sb. JÁ.
1742, bls. 401-3; sb. 1746, bls. 401-3; sb. 1751, bls. 525—7; Hgrb. 1772,
bls. 313-14.
Sálmurinn, 9 erindi, er eftir Jóhann Horn, »Lob Gott ge-
trost mit Singen«.8) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis,
en gölluð mjög að venjulegum hætti. Upphaf:
Sætt lof skalt guði syngja Pó margs kyns mæðu liðir,
sönn kristni, honum kær, meðan þú liflr hér,
þér verður vel að ganga, aðstoð guðs aldrei kvíðir,
vernd guðs þér jafnan fær. úr voða hann hjálþar þér.
Lagboði: »Þér, drottinn, eg þakkir geri«.
240. Gef frið, drottinn, um vora tið.
Sb. 1589, bl. clxxvj—clxxvij; sb. 1619, bl. 187—8; sb. 1671, bl. 211; sb.
JÁ. 1742, bls. 403; sb. 1746, bls. 403; sb. 1751, bls. 527; Hgrb. 1772, bls.
312—13. — Lagið er í sb. 1589 og 1619.
1) Zahn V. bls. 211, sbr. bls. 212.
2) Koch I. bls. 328 o. s. frv.; Wackernagel bls. 353—4,
3) Wackernagel bls. 315—16.