Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 55
55
hinu siðara upphafi, en að öðru leyti bendir sunit til þess,
að hann hafi haft fyrir sér þýzku þýðinguna.1) Þýðingin
kemur ekki fyrir siðar.
15. Fagurlegt barn með Jremd og list.
Sálmurinn, 4 er., er eftir ókunnan höfund, »Ein Kindelein
so löbelich«, og virðist bein þýðing úr þýzku, þó að þýð-
andi kunni að hafa haft við liönd hina dönsku þýðing Ar-
vids Petersöns.2 3)
16. Heiðra skulum vér herrann Krist.
Sálmurinn, 7 er., er eftir Lúther, »Gelobet seist du, Jesu
Christ«, en þýðandinn virðist og hafa haft fyrir sér hina
dönsku þýðing í sb. Cl. Mort.8) Ekki verður talið, að þessi
þýðing sé beinlínis lögð til grundvallar þýðingunni í sb.
1589, þótt bersýnilega hafi verið við höndina (sjá Gbr. 16).
17. Heiðra skyldi heimsins byggð.
Sálmurinn, 9 er., er hinn fornlatinski hymni, »Resonet in
laudibus«, og ber heim við danska þýðing í sb. Cl. Mort.,
»A1 den ganske Kristenhed«, hvort sem þýddur er beint það-
an eða eftir þýzkri þýðingu, sem nú er glötuð.4 5) Þýðingin
var ekki tekin upp síðar.
18. Lausnarann Krisl vér lofum nú.
Sálmurinn er þýðing á 8 fyrstu er. í latinskum hymna,
»A solis ortus cardine«, eftir Cœlius Sedulius (á 5. öld); er
það slafrófssálmur (þ. e. 1. er. hefst á A, næsta á B o. s. frv.).
Lúther þýddi 8 fyrstu er., »Christum vvir sollen loben
schon«, og einmitt eftir þeirri þýðingu hefir Marteinn byskup
farið, en ekki hinni dönsku Cl. Mortensöns, »Christum vi
skulle love nu«, sem gert hefir tvö er. úr einu (5. er.).6)
Þýðingin var ekki tekin upp siðar.
19. Nú kom hjálp þín, heiðin þjóð.
Þetta er hinn latínski hymni eftir Ambrósíus byskup, »Veni,
redemptor gentium«, en þýðingin (8 er.) bersýnilega gerð elt-
ir þýðingu Lúthers, »Nun komm der Heiden Heiland«, þótt
1) PEÓl II. bls. C27-28; Wackernagel bls. 2, 604, 683; Tucher I. bls.
9; Nulzhorn I. bls. 301—2.
2) PEÓl II. bls. 628; Wackernagel bls. 564—5; Tucher I. bls. 16;
Nutzhorn I. bls. 183—4.
3) Sbr. PEÓl. II. bls. 628; Tucher I. bls. 20; Nutzhorn I. bls. 118—20.
4) PEÓl. II. bls. 628—9; Bruun I. bls. 69—70; Nutzhorn I. bls. 127-8;
Tucher I. bls. 17—18; sbr. Schoeberlein II, 1, bls. 97 o. s. frv.
5) PEÓl. II. bls. 629; Wackernagel bls. 6—7; Tucher I. bls. 20; Nutz-
horn I. bls. 93-4; Bruun I. bls. 21—2.