Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 124
124
er nákvæm, erindi til erindis, en gölluð að venjulegum hætti.
Upphaf:
Vor herra Jesús vissi pað,
var pá hans tima komið að,
við veröld skilja skyldi.
Til borðs hjá lærisveinum sat,
með sínum páskalambið át
á pví seinasta kveldi.
Sagði peim: Mig langar mjög,
með yður pess að neyti jeg,
fyrri en pisl á mig taki;
upp frá pessu ei eta vil
af páskulambi, pangað til
að komið er guðs riki.
Ais Jesus Christus unser Herr
weisst, dass sein Zeit nun kommen wár’,
dass er von hin sollt scheiden,
zu Tisch er mit sein Jtingern sass,
mit ihn’ des Osterlammlein ass
zu letzt fíir seinem Leiden.
Er sprach: Ich hab’ herzlich begehrt
mit euch, ehe ich getötet werd’,
essen dies Oslerlamme,
denn ich sag’ euch, dass ich hin fúr
von diesem nicht mehr essen wúr,
bis das Reich Gottes komme.
4
1 öllum sb. og s-msb. 1742 er lagboði: »Adams barn, synd
þin svo var stór«, en einmitt það lag er prentað með þess-
um sálmi í öllum gr., en við hinn visað í þenna að lagboða
(sbr. 58. sálm).
131. Tunga mín af hjarta hljóði.
Sb. 1589, bl. ixxxix—xc; sb. 1619, bl. 98—9; sb. 1671, bl. 115; sb. JÁ.
1742, bls. 219—20; sb. 1746, bls. 219—20; sb. 1751, bis. 338-9; gr. 1607
(í viðauka) og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er í sb. 1589 og
1619, gr. 1607 og öllum gr. síöan.
Þetta er binn frægi kvöldmáltíðarsálmur Tómasar úr Aqui-
nó, »Pange lingva gloriosi®.1) Þýðingin er nákvæm og ein
hin snjallasta frá þessum tima, þótt ekki sé alveg gallalaus
um rim. Sálmurinn er 6 erindi og upphafserindið sýnt undir
laginu (nr. 62). Sálmurinn var ekki tekinn upp i sb. 1801;
undu menn því illa, og var hann þá með breytingum síra
Stefáns Thorarensens tekinn í viðaukaútg. (»Nýr viðbætir«)
1861 og 1863 og hefir verið í sb. síðan.
Lagið fylgdi hymnanum 1 kaþólskum sið og komst þaðan
i Iútherskar sálmabækur.2) Það er eitt hinna fegri sálmalaga
og lifði lengi í íslenzkum kirkjusöng (pr. í ASæm. Leiðarv.,
bls. 65, og PG. 1861, bls. 104).
132. ó, guðs lamb saklaus laminn.
Sb. 1589, bl. xc; sb. 1619, bl. 99; gr. 1594 (á jólaföstu) og allir gr.
siðan; s-msb. 1742. — Lagið er i öllum gr.
Sálmserindi þetta er eftir Nikulás Hovesch (Decius),
»0 Lamm Gottes unschuldig«, eftir latínskri fyrirmynd,
»Agnus dei, qui tollit peccata mundi«.3) Gísli byskup Jóns-
1) Koch I. bls. 137; Wackernagel bis. 23.
2) Baúmker I. bls. 693 o. s. frv.; Zahn II. bls. 471.
3) Wackernagel bls. 338.