Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 146
146
leg og gölluð að venju. Þessi þýðing er í Davíðssálmum síra
Jóns þorsteinssonar, óbreytt. Upphaf:
Nýjan söng drottni syngið vel, Síons börn öll á sinura kong
samkundan helg hann lofl, sig gleðji og með fögrura söng
á þeim, sem gerði ísrael, hans nafni lieiður gefi.
elsku og fögnuð liafi.
J.agboði: »Sæll er sá mann, sem hafna kann«.
183. Dásamlegt nafn piit, drottinn, er.
Sb. 1589, bl. cxxiiij; sb. 1619, bl. 132; sb. 1671, bl. 138; sb. JÁ. 1742,
bls. 265-6; sb. 1746 bls. 265—6; sb. 1751, bls. 385-6.
Sálmurinn, 4 erindi, er orktur af Imðvík Oeler, út af 8.
sálmi Daviðs, »Herr, unser Gott, wie herrlich istct.1) þýðingin
er nákvæm, erindi til erindis, en i lélegra lagi, þó að elcki
séu miklir gallar á um lokarím. Hélzt hún óbreytt (i sb.
1619 er þó i lok 2. er. sett »siða« fyrir »stoða«, og er rangt
eftir ríminu og liklega prentvilla, en hélzt þó i öllum útgáf-
um eftir það). Upphaf:
Dásamlegt nafn þitt, drottinn, er Fyrir barna munn, sem sjúga brjóst,
dýrlegt um veröld víða, svo pað óvinum verði ljóst,
i himna menn að pakki pér, móð og hefnd mátt ei líða.
pú lilbjóst lofgerð fríða.
I>agboði: »Væri nú guð oss ekki hjá«.
184. Dœm mig, guð, að eg líði.
Sb. 1589, bl. cxxiiij—cxxv; sb. 1619, bl. 132—4. — Lagið er í báðum sb.
Sálmurinn, 12 erindi, er orktur af Tómasi Blaurer (borg-
arstjóra í Constanz, f. 1499, d. 1570), bróður Ambrósíusar
skálds, út af 26. sálmi Daviðs, »Richt mich, dass ich’s mög’
leiden«.2) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis, og í liðlegra
lagi, þótt hún sé gölluð nokkuð að venjulegum hætti. Upp-
hafserindið er undir laginu (nr. 81).
Laginu svipar að eins til þess, sem fylgdi sálminum í
þýzkum sb.3)
185. Sœlir eru þeir allir nú.
Sb. 1589, bl. cxxv—cxxvj; sb. 1619, bl. 134; gr. 1594 (á 10. sd. e. trin.,
eftir blessun) og allir gr. siðan; s-msb. 1742.
Sálmurinn, 4 erindi + 1 lofgerðarvers (22. gloria), er
orklur af Mattháus Greiter, út af 119. sálmi Daviðs, »Es
sind doch selig alle, diecc.4) Þýðingin er nákvæm, erindi til
erindis, og heldur liðug, en nokkuð gölluð um rím. Hún
1) Wackernagel bls. 434.
2) Wackernagel bls. 476—8; Koch II. bls. 55 o. s. frv.
3) Zahn IV. bls. 328.
4) Wackernagel bls. 204—5; Tucher I. bls. 107,