Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 183
183
indi til erindis, og betur rímuð
er svo:
Pér, drottinn, eg þakkir geri,
þú hefir mín vel gætt
viö ógn og öllu fári
um pessa liðnu nátt.
Lagboði er ekki nefndur í
er koma fyrir höndum«.
en ætla mætti af 1. er., sem
Eg lá með myrkri fanginn,
mikil var neyðin sú;
nú er eg þar útgenginn;
guð minn, pað veittir pú.
3. 1589, en í hinum: »Krists
280. Klár dagur og Ijós nú kominn er.
Sb. 1589, bl. ccvj—ccvij; sb. 1619, bl. 222—3; sb. 1671, bl. 267; sb.
JA. 1742, bls. 509; sb. 1746, bls. 509; sb. 1751, bls. 635—6; gr. 1007 (í
viðauka) og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er í sb. 1589.
Morgunsálmur þessi, 4 erindi + 1 lofgerðarvers, er forn-
latínskur, af sumum eignaður Ambrósíusi byskupi, »Jam lu-
cis orto sidere®.1) Þýðingin er nákvæm, erindi til erindis, og
ógölluð um rím. Upphafserindið er undir iaginu (nr. 119).
Lagið heflr ekki fundizt annarstaðar en í sb. 1589, og gæti
verið úr Breviarium Holense; i hinum sb. er lagboði: »Einn
guð skapari allra sá«.
281—5. Ljósan daginn nú líta má o. s. frv.
Sb. 1589, bl. ccvij; sb. 1619, bl. 223—4; sb. 1671, bl. 268; sb. JÁ. 1742,
bls. 510—11; sb. 1746, bls. 510—11; sb. 1751, bls. 637—8; gr. 1649 og allir
gr. siðan.
Hér er um að ræða dagtíðasálma, þýðingar á fornlatínsk-
um hymnum til dagtíða.2) Er þeim skipt eftir dagtíðunum í
sb. 1589 og 1619, i hinum útgáfunum er þeim skeytt saman
í einn sálm, en í sb. 1671—1751 sleppt úr alveg 284. sálmi
og tveim fyrstu erindunum i 285., en báðum þessum sálm-
um er haldið í gr. og s-msb. 1742. Sálmarnir eru yfirleitt
vel kveðnir og ógallaðir (í 284. sálmi er þó rímað hönd:
mund og í 298. það: náð).
281. (4 erindi) er ad primam horam og er þýðingsama sálms
sem næst á undan (280.). Upphafserindi á íslenzku oglatínu:
Ljósan daginn nú líta má,
lifandi guð pví köllum á;
í voru starfi virðist sá
voða öllum oss frelsa frá.
282. (2 er.) er ad tertiam:
Heilagi andi er til sanns
eitt með föður og syni hans,
virðist pó byggja brjóstið manns;
blessaður kom til pessa ranns.
Jam lucis orto sidere
deum precemur supplices,
ut in diurnis actibus
nos servet a nocenlibus,
Nunc sancte nobis spiritus,
unus patris cum filio,
dignare promptus ingeri
nostro refusus pectori.
1) Daniel I. bls. 56; Wackernagel bls. 22.
2) Ilaniel I. bls. 56 og 50—3.