Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 181
181
latínska hymnanum, heldur eftir dönskum sálmi, sem orkt-
ur er upp úr honum og finnst í sb. HTh. (bl. 234—5), »Efler
Guds Skik gaar det saa lik. Á hinn bóginn er hér síðar
bein þýðing latínska hymnans (sjá 285. sálm). Upphafser-
indi er svo:
Eftir guðs vilja gengur það, því dagur þessi þrotinn er;
sú góða nólt oss líður að, það myrkur og svefn nú eftir fer.
í sb. 1589 og 1619 er enginn lagboði, en í hinum útgáf-
unum öllum er lagboði: »Með sínum tón«. Petta virðist sett
i athugaleysi, með því að hvergi er lag með sálminum sjálf-
um í öllum útgáfunum.
274. Jesú, frelsari fólks á jörð.
Sb. 1589, bl. cciij; sb. 1619, bl. 216-17; sb. 1671, bl. 270; sb. JÁ. 1742,
bls. 514; sb. 1746, bls. 514—15; sb. 1751, bls. 641; gr. 1607 (í viðauka)
og allir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er í sb. 1589 og 1619, gr. 1691
og öllum gr. síðan.
Sálmurinn, 4 erindi -j- 1 lofgerðarvers, er latínskur lof-
söngur, »Jesus redemplor (eða salvator) sæculi«, og er þýð-
ingin nákvæm, 3. er. þó iauki.1) Upphafserindið er sýnt undir
laginu (nr. 118).
Ekki hefir tekizt að finna lagið annarstaðar, og gæti það
því verið úr Breviarium Holense.
275. Sólarljós mi fer burt brátt.
Sb. 1589, bl. cciij—cciiij; sb. 1619, bl. 217; sb. 1671, bl. 272; sb. JÁ.
1742, bls. 518; sb. 1746, bls.518; sb. 1751, bls. 644—5'; gr. 1607 (íviðauka)
og allir gr. síðan; s-msb. 1742.
Iívöldsálmur þessi, 6 erindi, er eftir Michael Weisse, »Die
Sonne wird mit ihrem Schein«.2) Þýðingin er nákvæm, er-
indi til erindis, en ekki ógölluð, að venjulegum hætti. Upphaf:
Sólarljós nú fer burt brátt, Eilifl guð, vort andarljós,
byrjar því aftur dimma nátt. ævinlega þú sért hjá oss.
Lagboði: »Christe, qui lux es et dies« og »Dagur og ljós þú,
drottinn, ert« og er það sami sálmur og sama lag.
276. Guð, minn faðir, eg þakka þér.
Sb. 1589, bl. cciiij; sb. 1619, bl. 217; sb. 1671, bl. 271; sb. JÁ. 1742,
bls. 515—16; sb. 1746, bls. 515—16; sb. 1751, bls. 642.
Sálmurinn, 4 erindi, er hér nefndur »þakkargerð og barnalof-
söngur af catechismo Lutherk og er hér kvöldsálmur. Sálmur-
inn (og samsvarandi morgunsálmur, 288. sálmur) er eftir
Georg Klee, rektor i Magdeburg (d. 1561), »Ich danke dir,
o Vater mein« 3), þannig að úr honum er 1. (og 2. er), 4.,
1) Mone I. bls. 399; Wackernagel I. bls 83.
2) Wackernagel bls. 288; Tucher I. bls. 391.
3) Wackernagel III. bls. 1118—19; Fischcr II. bls. 450.
23