Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 207
207
hann fornýjar bezt;
skepnan i skikk og æði
skír, klár og veglcg sést.
wird Gott neu schaflen gar,
all Kreatur soll werden
ganz herrlich, hiibsch und klar.
1 sumum erindum fer snilldin og andríkið langt fram úr
þvi bezta, sem nú þekkist af þessari grein kveðskapar fyrr-
um; má t. d. benda á málverk það, er þýðandi, með enn
meiri snilld en höfundur jafnvel, dregur upp i 2. er., af upp-
risunni;
Sannhrein í sínum Ijóma
sól, tungl og sljörnuval
miklu bjarlara blóma
ber, svo oss undra skal;
himnanna hæstu teiga
höndin guðs prýðir fríð;
öll guðsbörn erfa eiga
eilífa gleði um síð.
Dic Sonn’ wird neu und reine,
der Mond, die Sternen all
gar vielmal heller scheinen,
dass man sich wundern soll;
das Firmament gemeine
wird Gott auch schmucken fcin;
das wird er thun alleinc
zur Freud’ den Kindern sein.
Það kemur fram i 18. er., að höfundurinn er tónskáld, og
tekst þýðanda þar furðanlega. Þar er svo lýst dýrðum
himnaríkis:
Par heyrum vér helzt án vansa
hófréttan strengjaleik,
svo hjartað sætt má danza,
sönglist cr gleðinnar kveik;
syngja par cnglar allir,
ásamt guðs helgir menn;
hver tunga uin himna hallir
heiðrar pá drottin senn.
Þess má geta, að sálmurinn var þýddur á dönsku af Hans
Christensön Sthen, prcsli í Málmhaugum, og kom út í »Van-
drebog« hans; i dönsku þýðingunni eru felld úr sömu er-
indin sem i hinni islenzku.1) En ella er ekkert, sem bendir
á, að þýðingin sé fremur gerð úr dönsku en þýzku, enda
liklega verið svo í hinni þýzku útgáfu af Manuale Molleri,
sem farið var eftir. Þar sem þýðandi fer frjálslega um orða-
val, eru engin sams konar afbrigði i hinni dönsku þýðingu;
t. d. skal hér tekinn siðari helmingur 11. er. á öllum málunum:
Dcn Teufel und sein Rotte, Thi Djævelen og hans Skare,
dic Hcuchler, Mammons Knechi’ Mammonister og Hyklere med,
wird Gott zu Schand und Spottc de skulde til Hclvedc fare
all’ urtheiln ungerecht. og pines i Evighed.
Pví djötull með dökkvan skara,
dramblátir og töframenn
að opnu helviti fara
i eilífar kvalir senn.
Lagboði: »Einn herra eg bezt ætti«.
354. Sál mín i irú.
Sb. 1619, bl. 255-6; sb. 1671, bl. 317—19; sb. JÁ. 1742, bls. 562—6; sb.
1746, bls. 562-6; sb. 1751, bls. 780-4.
1) Skaar II. bls. 247—51; Brandt & Helweg I. bls. 181—3.