Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 197
197
327. Aldrei örvilnast eigum.
Sb. 1ÍÍ89, bl. ccxxxj—ccxxxij; sb. 1619, bl. 250—1; sb. 1671, bl. 311 —13.
Sálmurinn, 20 erindi, er eftir Nicolaus Fædderus, »Vaager
op, I Christen alle« (sb. HTh., bl. 355—8). Var höiundurinn
danskur maður, af sumum talinn bóksali (Claus Jenson Förd),
af öðrum prestur (Niels Jensen), og er það sannlegra.1) Upphaf:
Aldrei örvilnast eigum, Með guðsorði yðar gætið,
útvalin Christi hjörð, gerið það jafnan bezt,
á þessum efstu dögum, og af því yður kætið
yfir oss ganga á jörð. í slíkum raunum mest.
Lagboði: »Kært lof guðs kristni altíð«.
328. Himnaríki nú er oss nœr (Ending veraldar oss er nœr).
Sb. 1589, bl. ccxxxij —ccxxxiij; sb. 1619, bl. 251— 2; sb. 1671, bl. 313—14.
Sálmurinn, 20 erindi, er eftir Nikulás Herman, »Freut euch,
ihr Christen, alle gleich«.2 3) Þýðingin er nákvæm, að öðru
en því, að fellt er niður eitt erindi. Hún er og vönduð, að
eins í rimgalli í 16. er. (för: vor). í sb. 1619 og 1671 eru
þær einar breylingar, að upphafsljóðlínan er: »Ending ver-
aldar oss er nær« og 10. er. sleppt. Upphaf:
Himnariki nú cr oss nær, óttast skulum á engan hátt,
allir kristnir þvi fögnum vær; en þó dómsdagur sé við gátt.
Lagboði: »Minn herra Jesús, maður og guð«.
329. Eitt sveinbarn fœlt oss sannlega er.
Gr. 1594 (með halelúja á jóladag) og allir gr. síðan; s-msb. 1742. —
Lagið er i öllum gr.
Þetta sálmerindi er út af guðspjallinu á jóladag og er
sýnt undir laginu (nr. 136). Lagið minnir fastlega á lag
með öðrutn sálmi þýzkum, þó að það finnist í yngri bók,s)
svo að vafalaust eru bæði af sömu rót runnin.
330. Með lijarla og tungu.
Gr. 1594 (á kyndilmessu) og aliir gr. síðan; s-msb. 1742. — Lagið er
í öllum gr.
Sálmurinn, 7 erindi, er nákvæm þýðing á danska sálmin-
um: »Alle kristne fryde sig nu« (að eins fellt niður 2. er.
frumsálmsins). Má að öðru vísa um sálm og lag til 44. sálms.
En upphafserindi er svo:
Meðhjartaogtunguhver mannsyngi Fögnuð þenna fólk lét kenna,
hátt lof guði sönnum, frelsarinn lýða ei vildi bíða,
sinn eiginn son, sem er allra von, hann lét sér sóma hér að koma
sendi oss aumum mönnum. [vor guð.
1) Brandt & Hehveg I. bls. 79—81 (og Omrids, bls. 22t; Nutzhorn II.
bls. 338.
2) Tucher I. bls. 366—7, sbr. 450.
3) Zahn III. bls. 502 (nr. 5697).
25