Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1924, Blaðsíða 114
114
skilið frá og prentað sér i islenzkum sb., »Vér biðjum þig,
ó, Jesú Krist«. — Upphaf:
Drottinn, út send nú anda þinn,
ást og náð í vor hjörtu inn,
svo þinum sannleik trúum;
gef oss þann skilning, hjarta, hug,
heilög orð þín að girnumst mjög,
eflaust til þin oss snúum.
Ó, guð, vor faðir, gef þá náð,
gerðir, fráhvarf og allt vort ráð
verði til lofs þér einum.
Alla hindrun lát hverfa frá,
tivað efla kann, oss lát nú fá,
að ganga á vegi þínum.
Herr Gott, dein’ Treu’ mit Gnaden leist
und schick herab dein’n heilgen Geist,
der uns die Wahrheit lehre,
und gieb Verstand, G’muth, Sinn
und Herz,
dass uns deinWort nicht seieinScherz,
ja, ganz zu dir bekehre.
O Gott, dein’ Gnad daran beweis,
dass sich wohl schick zu deinera Preis
all unser Thun und Lassen.
Was hindern mag, dasselbig wend,
was fördern mag, das gieb behend,
zu wandeln deine Strassen.
synd þín svo var stór«.
Lagboði er: »Adams barn,
107. Nú skal öllum kristnum kátt.
Sb. 1589, bl. lxxiij; sb. 1619, bl. 81—2; sb. 1671, bl. 104-5; sb. JÁ,
1742, bls. 199-200; sb. 1746, bls. 199—200; sb. 1751, bls. 318—19; Hgrb.
1772, bls. 104—5.
Katekismussálmur þessi, 6 erindi -f- 1 lofgerðarvers, er eftir
ókunnan þýzkan höfund (»Andleg visa . . . diktuð af predik-
urum í Brunsvik«, stendur i sb.), en er i mörgum þýzkum
sb. á 16. öld, »Nun lasst uns, Christen, fröhlich seinw.1 2) Þýð-
ingin er nákvæm og í betra lagi, þó að gölluð sé að venju-
legum hætti.
Nú skal öllum kristnum kátt, Nun lasst uns, Christen, fröhlich sein,
kennu[m]st og syngjum bæði von ganzem Herzen singen,
alvarlega á allan hátt, dazu mit Pleiss bekennen fein
iðka svo hver mann næði die Lehr’ vor allen Dingen,
lærdóm þannguð hefrsjálfursett, die uns von Gott gegeben ist,
sem í fjórðunga skiptist rétt getheilt in vier Artikeln frisch,
og kallast kristin fræði. Katechismus genennet.
í sb. 1589 og 1619 er lagboði: »Frá mönnum sný eg min-
um hug«, en i hinum: »Væri nú guð oss ekki hjá«.
108. Heyrið þau tíu heilögu boð.
Sb. 1589, bl. lxxiij—Ixxiiij; sb. 1619, bl. 82; sb. 1671, bl. 105—6; sb.
JA. 1742, bls. 200—2; sb. 1746, bls. 200—2; sb. 1751, bls. 319—20; Hgrb.
1772, bls. 106—7. — Lagið er í sb. 1589 og 1619.
Þetta er boðorðasálmur, 12 erindi, eftir Lúther, »Dies sind
die heiligen zebn Gebot«,*) og er upphaf undir laginu (nr.
50). Þýðingin er nákvæm og i liðlegasta lagi, en ekki alveg
gallalaus um lokarím.
Lagið i sb. 1589 og 1619 fylgir sálminum í þýzkum sb.,
1) Tucher I.'bls. 209, sbr. 193.
2) Wackernagel bls. 133.