Búnaðarrit - 01.01.1903, Blaðsíða 11
7
kýrnarværuö, ærnaröOog eittkvað af gemlingum: sauðaeign
sama og engin.
Yæri Rauðamelsölkelda í frjórra og fjölmennara landi,
mundi þar fijótt verða reistur heilsubótarskáli til sumarvist-
ar. Olkeldan er góða bæjarleið í'rá Rauðamel; vatnið er
einkar bragðgott og liressandi, en þó sögðu þeir sem með
mór voru, að vatnið væri með dauafsta móti þann daginn.
Landið í kriug er skemtilega breytilegt, vantar bara skóg í
hlíðina. Fyrirneðan Rauðamel er bátt og fagurt stuðlaberg,
góðan kipp með götunni upp af grænu baili, og beitir það
Gerðuberg. Alt gæti þar verið til yndis sumargestum í
góðri tíð, og vígja mætti vatnið með auglýsingum til beilsu-
bótar útlendingum. Versti tálminn er sjö daga sjóleiðin frá
Englandi.
Það var ofsagt bjá mór (Búnr. 1902 bls. 2G4), að láta alla
Hnappadalssýslu eiga óskilið málum litlar jarðabætur. Bún-
aðarfólag Miklaholtsbrepps vinnur vel og lofsamlega, ekki
sízt þegar þess er gætt, að flestallir eru leiguliðar, 4 eða 5
jarðir i sjálfsábúð, 12 félagsmenn hafa nú síðast unnið yfir
600 dagsverk. Yfir 100 dagsverk liafa þeir Sigurgeir Sig-
urðsson á Svarfhóli, Hjörleifur Björnsson á Hoístöðum og
Þorgils Sigurðsson á Kleifárvöllum, eru það alt bændaeignir,
2 í sjálfsábúð. Einbver mesta og bezta jörðin þar í sveit
er Hjarðarfell, sögð prýðisvel setin af Erlendi bóuda Er-
lendssyni. Formaður búnaðaríélagsins þar er Stefán lirepp-
stjóri Guðmundsson á Borg, tók haun við mór af Kristjáni
á Þverá, og kölluðum við það til gamans lireppstjóra-flutn-
ing, og kann eg báðum beztu þökk fyrir viðkynuinguna.
A Hofstöðum átti eg til góðra kunningja að hverfa. Jörð
sú hefir svo mikla minniugarhelgi eftir Eggert Ólafsson, og
skil eg vel að hanu kaus sór og brúði sinni þá jörð, því að
margt og mikið er þar til kosta. 1 túnfætinum eru grónar
smáreinar, sem Eggert bafði gjöra látið til sáningar. Nú er
jörðin að rísa úr rústum fyrir dugnað ábúanda og góða
lijálp eiganda. Eitt versta meinið þar, sem reyndar um alt
Snæfellsnns, er girðingarleysið, og mun nú verða úr því