Búnaðarrit - 01.01.1903, Blaðsíða 54
50
orðið alt að því inetrahá (3 fet), þegar plantan vex í vatni,
en á þurru eru þau ætíð lægri.
Venjulegast er vatnsnálin örlítill liluti af beyfanginu.
Það er að eins á stöku stað að hún vex til mikilla muna, og
svo var þar sem sýniskorn nr. 14 var tekið. I stórum lönum,
innan við Bæjarmöl, út með Skagafirði milli Þórðarhöfða og
lands, óx afarstórvaxin vatnsnál í þéttum græðum, er árlega
voru slegnar og var heyið talið ágætt kúafóður. Sýnishorn-
ið var tekið 27. júlí, en sýniskornið nr. 15. var tekið 11.
ágúst í uppþornuðum kíladrögum á Möðruvallaeugi.
Efnasamsetning:
í plöntunni vindþurri var: 14 15
V atn 29,36 26,20
I 100 klutum þurefnis var:
Aska 7,46 8,56
Holdgjafasamböud 12,05 9,47
Eterextrakt 2,55 2,35
Sellulósa 24,51 19,15
16,61 14,55
Önnur holclgjaíalaus efni | . 1 Onuur efni 36^82 45,92
100,00 100,00
Holdgjafamagnið a) í þurefninu og b) holdgjafinn út
fyrir sig skif'tist þannig liundraðdeilt eftir samböndum:
14 15
af
a. b. a. b.
Hoidgjafi alls .... 1,928 100,0 1,516 100,0
þar af í amídkendum efnum 0,578 29,9 0,318 20,9
f egghvítukendum efnutn 1,350 70,1 1.198 79,1
meltanlegt................. 1,585 82,2 1,111 73,3
Efnagreiningar þessar sýna, að efnasamsetning þessarar
plöntu er allbreytileg. Þannig eru t. d. holdgjafasambönd-
in frá 9,47—12,05°/0 af þurefninu. Þessu var lfkt varið með
efnagreiningar Nilsou’s á sýnishornum frá Norður-Svíþjóð.
Holdgjafasamböndin í þeim voru frá 9,93—12,91°/0, munur-
inn líkur en holdgjafasamböndin lítið eitt meiri. Efnasam-
setuiug sænsku og íslenzku sýnishoruauna var líka að öðru