Búnaðarrit - 01.01.1903, Page 56
52
Holdgjalamagnið a) i þurefninu og b) holdgjafinn fyrir
aig akiftiat þannig hundraðdeilt eftir aamböndum:
16 17
a. b. a. b.
Holdgjafi alla .............. 2,196 100,0 2,026 100,0
þar af í amídkendum efnum 0,498 22,7 0,342 16,9
í egghvítukendum efuum . 1,698 77,3 1,684 83,1
meltanlegt................... 1,570 71,5 1,420 70,1
Nilson he.fur rannaakað þeaaa plöntu frá þrem atöðum
i Svidjóð og voru holdgjafaaamböndin að meðaltali 12,5°/0.
í ial. aýniahornunum var meðaltalið 13,2°/0, avo að þeaau
leytinu eru aænaku og íal. plönturnar alllíkar. Aftur á
móti var munurinn á meltanlegri egghvítu og meltanleik
holdgjaíána yfirleitt töluvert mikill. í isl. Sýnishornunum
var meltanleg egghvíta 3,8°/0 og meltanleikastærð holdgjaf-
ans 10,1% meiri en í þeim sænsku að meðaltali. Það er
og eftirtektavert hve askan er litil í þessari plöntu, hvort
sem hún er ísleuzk eða skaDdinavisk.
C. Sef.
18. Juncus filiformis L. (22).
Þráðsef.
Sefteguud þessi er algeng á Norðurlandi, og vex eink-
um i rökum mýrum og hálf deigum þurengjum og túnum.
Venjulega vex hún strjált innanum aðrar plöntur, en þó
ekki svo sjaldan nærri ein saman í þéttum græðum og þá
einkum á mýrafitjum, sem liggja að túni eða valllendi. J?ar
er oft belti, mismunandi breitt eftir landslagi og vætunni í
jarðveginum, alvaxið þráðsefi. Það verður 20—30 sm. á
hæð, og blómgast siðari part júnimánaðar eða íýrri part
júlímánaðar.
Sýnishomið er tekið á Möðruvöllum 7. júlí í mýrarjaðri
og á röku flæðiengi.
Efnasamsetningin:
í plöntunni vindþurri var: