Búnaðarrit - 01.01.1903, Page 119
115
inu vinna fólagsmenn eins jafntog 1 Miðdalafólaginu, koma þar
60 dagsverk á mann og 2/a úr dagsláttu sléttaðri. Hin fé-
lögin í Dölum eru smátækari, þótt góð séu. Formaður
Haukadalsfélagsins er Árni Jónsson á Jörva, en Laxárdals-
fólagsins Iiristmundur Guðmundsson á Yigholtsstöðum, kann
með fulla dagsláttu árið 1901. Annars kleypir þar mest fram
verki, að Bogi faktor Sigurðssou í Búðardal keíir undir býli
kjá sér, og sléttað þar á eiuu ári 4 dagsláttur.
XIII.
Tvær ágætiskonur breiðfirzkar liafa fyrir skemstu gefið
Vesturlandi eigur sinar til minningar um látin böru siu, og
miuna þær báðar, frú Herdís Benediotsen frá Flatey og frú
Katrin Þorvaldsdóttir frá Hrappsey á merkilega kynstofna
við Broiðaíjörð. Margur leiðir það í tal við gestiun hvernig
nú er komið fyrir köfuðbólunum breiðiirzku og ættunum,
sem á bar svo mikið öldina sem leið og lengra fram, þær
eru sem horfuar og sópaðar burtu. Mér skilst að það kafi
verið eyjagagnið víðast hvar, sem áður var fótur og stoð
auðræðauna, og auðvitaðermargtþaðí viðskiftalífinu og öðru
sem gerir það gagn miklu miuna nú.— Aunars liggur við
að manni stundum fljúgi í brjóst sú ljóta hugsun, ekki fram-
ar við Breiðafjörð en annarstaðar, að hér á þessu landi,
þar sem flestir forðast líkamlegu vinnuua, karlar og konur,
og ekkert er „sportið11 að bæta úr, þá get-i ekki þrír ættliðir
óslitið átt góða daga, eða kaunske róttara sagt, átt nóg að
éta, án þess að úrkynjast.
Eg var þar viðstaddur er frú Katrín setti skipulags-
skrá í'yrir „Þorvaldar minning“, er bæudaefni i Dalasýslu
eiga af að ujóta, til að verða uýtari menu í stöðu sinni.
Sjóður sá er nú um 5000 kr., og verður farið að veita úr
honum eftir 8—10 ár. Eg man kvað frú Katrín lét bág-
lega við inig yfir búnaðarástandinu við Breiðafjörð, og taldi
stórkostlega afturför frá sínu ungdæmi. Þetta var fyrirein-
um 14 árum, og framförin hefir síðan litil verið í þeim bygð-
um, er konni stóðu næstar, en i suðurhluta Dalasýslu dylst
8*