Búnaðarrit - 01.01.1903, Blaðsíða 135
131
Állir einstaklingar aí sama kyni, eru i rauninni meira
eða minna skyldir, en í daglegu tali eru þó aðeins þeir
einstaklingar kallaðir skyldir, þar som menn geta rakið ætt-
ina til sömu forfeðra. Skyldleikinn getur hinsvegar verið
mjög mismuuandi eftir því hvað margir ættliðir liggja mill-
um forfeðranna og þeirra einstaklinga, sem i þvi og því til-
felli er um að ræða. Hinn uánasti skyldleiki, sem til er,
er á milluin systkyna og foreldra og barna, fjærskyldari eru
hálfsystkini, systkinabörn o. s. frv. Svo nærskyld dýr eius
og systkini og foreldra og börn, ættu menn alment að var-
ast að leiða saman, og ef það er gert, sem i vissum tilfell-
um getur verið rétt (sjá síðar), þá aðeins í einu ættlið.
Fjærskyldari dýr, eins og t. d. systkyuaböru og hálfsystkyni
má þar á móti leiða saman i tvo til þrjá ættliði ef kynið er
hraust og gallalaust og að öðru leyti sérstakar ástæður
mæla með þvi. Þetta er þannig að skilja, að ef t. d. hrút
er hleypt til systra sinna má ekki hleypa honum til af-
kvæma þeirra — sem hanu er faðir að — og ekki heldur
leiða þau samau. Þar á móti má hleypa hrút til hálfsystur-
eða bróður- eða systurdóttur sinuar, og einnig til dætra
þeirra. — Ef skyldleikinn er ekki nema ‘/6 eða '/o hluti blóðs,
þarf vaualega ekki að taka ueitt tillit til hans ef kynið er,
að því er sóð verður, hraust og gallalaust.
Það sem aðallega mælir með skyldleikagetnaði er:
a. í hverri hjörð finnast vanalega einn eða fleiri einstakl-
ingar, sem bera meira eða minna af öllum öðrum, það
er, hafa hina góðu eiginlegleika kynsins í rikulegri
mæli en hin djh-in. Hafi nú slikir einstaklingar euga
verulega galla, er oðlilegt að hver góður uppalari vilji
hagnýta sór þeirra yfirburði og mynda kynstofn, sem
hefir hina sömu góðu eiginlegleika til að bera, en þetta
er í mörgum tilfellum aðeins hægt með því að leiða
saman meira eða minna núskyld dýr.
b. Því skyldari sem hiu samanleiddu dýr eru, með þvi
meiri örygð gefa þau síua góðu eiginlegleika í arf til
afkvæmanna, og því fyr fæst kynfesta í kyustofuinn.
9*