Búnaðarrit - 01.01.1903, Síða 284
280
nú brúkaður annar sandur með, töluvert finni, fyllir liaun
að nokkru leyti millibilin milli stóru kornanna, og þá þarf
minua af sementinu, eða steypan verður sterkari með sömu
íblöndun af sementi. Þetta hefir líka komið greinilega í
ljós við tilraunir, sem gerðar hafa verið um það efni, og
varð uiðurstaðan sú, að sterkust verður steypan úr þeirri
sandblöndu, þar sem millibilin milli kornanna verða minst;
hæfilegt er að brúka 2 mál af grófum sandi (þar sem saud-
kornin eru ekki minna en ’/io úr þuml. að þvermáli) og
eitt mál af fínum sandi (kornin miuni en */60 úr þuml.), en
ekkert af meðalgrófum sandi. Séu ekki tæki til að brúka
tvær sandtegundir, er auðvitað gott að hafa sand, þar sem
eru í bæði stór og smá korn. Lögun saudkornanna er ekki
heldur þýðingarlaus; bezt er að þau séu með hvössum
köntum og hornum (sandurinu snarpur), eins og sandur úr
muldu grjóti; viðast hvar eru sandkorn meira og minna
hnöttótt af sliti, einkum fjörusandur og ársandur, sem volk-
ast liefir í vatni, og er það ókostur, en þó getur steypan
úr honum orðið góð, ef sandurinn hefir ekki aðra ókosti.
Sem dæmi upp á hvað inikla þýðingu það hefir, að sandur-
inn sé góður, má uefna það, að við eina tilraun reyudist
steypa úr snörpum og grófum ársandi tvöfalt sterkari eu
steypa úr fínum foksandi. En þegar brúkaðar voru flísar
eða litlir molar úr muldu grjóti i staðinn fyrir saud, varð
styrkleikurinu þrefalt ineiri en úr fína sandinum. í öllum
tilfellum var brúkað jafumikið af semeutinu.
Mölin eða steinmulningurinn er næsta efnið í steypunni.
Uin liana er flest liið sama að segja og sandinu. Bezt er
að brúka mulið grjót (blágrýti, grásteiu eða aðrar liarðar
steiuteguudir), því þar eru kantarnir hvassir og yfirborðið
á molunum hrufótt, en þá festir sementið sig betur við þá
og steypan verður sterkari. Mold, leir eða önnur óhrein-
indi mega alls ekki komast að. Grrjótið, sem brúkað er i
mulning, má ekki vera „fúið“ eða veðrað, því steypangetur
því að eins orðið sterk, að grjótið í heuni sé sterkt. í
stað steinmuluings er og algengt að brúka grófa raöl, sem