Búnaðarrit - 01.01.1903, Page 304
300
Veggjalileðsla úr þessum steinum er mjög vandalítið
verk, því að steinarnir eru alveg reglulegir. Bilin milli
steinanna þurfa ekki að vera nema '/8—Vi 11 r þuml., og
skal fylla þau vandlega með steinlími (1 hluti af sement.i
móti 3—4 af sandi; gott er að hafa dálítið af leskjuðu
kalki saman við, því þá verður steinlímið mýkra). Gæta
skal þess, að múra steinana í binding, þannig að steina-
inótin hvergi standist á við steinamótin i næsta lagi fyrir
neðan eða ofan. Bindingssteina þarf sennilega að setja í
hverju lagi með ekki meira en tveggja álna millibili, nema
þar sem bindiugur kemur kringum op á veggnum eða undir
bitum.
Þar sem góður sandur er til og rétt farið að við til-
búning steypunnar, má brúka í steinana 1 : 5 : 10 til
1:6:9, og dugar tunnan þá í kringum 40 teningsfet af
steinum eða rúml. 60 steina; en þá þarf að sementhúða
húsið utan eins og áður er sagt. Viiji menn sleppa við
það, sem bæði er fallegra og vandaminna og varanlegra,
þarf meira sement í hvern stein; ef gert er ráð týrir þuml-
ungs þykku lagi af þéttri steypu (1 : 3) í hlið steinsins,
dugar sementstunnan í 40—42 steina af þeirri stærð, sem
talað er um að framan. Sé brúkuð þétt steypa (1 : 3) í
bindingssteinana, dugar tunnau í 7B af þeim. Af þriggja
þumlunga þykkum og 13'j„ þuml. breiðum steinum undir
bita úr steypu 1 : 3 dugar tunnan i 21 alin. Af járnvír
nr. 9 fer 1 pd. í hverja 4—6 bindingssteina og í hellur
undir bita 1 pd. i liverjar 3 álnir (gert ráð fyrir 4” milli-
bili milli vírspottanna). Af járnvír nr. 4 ganga 71/„ fet á
pd., en af nr. 9 ganga 18V2 fet á pd.
Hér hefir að eins verið talað um útveggi í húsum, en
það er auðvitað, að milliveggi má gera á sama hátt. Tvö-
faldir munu þeir þó að jafnaði ekki þurfa að vera. Skil-
rúm, sem ekki eiga að bera bita, geta verið einfóld úr 4V2
þuml. þykkum steinum, en inilliveggir, sein eiga að bera
bita og gólf (t. d. eftir miðju húsinu endilöngu), þurfa að
vera þykkri, t. d. úr 6 þuml. þykkum steiuum.