Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 101

Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 101
HUGUR Meinbugur á rökleiðslu 99 einfaldlega ákveðið á annanhvorn veginn sem stefnumál, því að „ummyndun" er íðorð í þessu samhengi. Ég tel það skynsamlegustu stefnuna — þá stefnu sem villir minnst — að segja „nei“: reglan sjálf ummyndast ekki við slfka uppgötvun, heldur breytast aðeins hugmyndir okkar um hvar hún á við og hvar ekki. Sá sem segir hið gagnstæða gefur til kynna (eða varðveitir þann dulda hleypidóm) að almenn sannindi eða regla, hvort heldur í vísindum, siðferði eða lögum, eigi að vera (eða sé yfirleitt) alhæfing með ótakmarkað umfang. Ef svo væri mundi uppgötvun takmarkana á umfangi jafn- gilda þeirri uppgötvun að alhæfingin sem við töldum gilda sé gölluð. Ur því mætti bæta með þvf að fella undantekningarnar, eins og takmarkanir á umfangi, inn í regluna. Það væri ummyndun á reglunni. Sjálfur held ég að í vísindum, lögum og siðferði sé umfang almennra reglna yfirleitt, ef ekki alltaf, óvíst, og því sé bezt að láta lönd og leið allt farganið sem fylgir þeirri skoðun að þær séu eða gætu verið alhæfingar með ótakmarkað umfang. Því er hyggilegra að segja, að minnsta kosti í mörgum tilfellum, ^ að reglan sé óbreytt en ekki ummynduð, en á hinn bóginn hafi skilningi okkar á umfangi hennar eða gildissviði farið fram við uppgötvanir okkar á undantekningum. VI Stundum getur það brugðizt að almenn sannindi leiði af sér einstök tilfelli sín af öðrurn ástæðum en þeim sem við höfum nú hugað að. Lítum á þau sannindi að kjúklingar hafa vængi. Við tökum þetta ekki aftur vegna þess eins að fáeinir kjúklingar hafa misst vængi sína í áflogum eða slysum, né heldur vegna þess að einstaka sinnum kemur llie Criminal Law, (Boston: Little, Brown & Conipany, 1978), s. 810-812. Röksemdir hans eru ekki fyllilega sannfærandi eins og hann setur þær fram. Kannski er ástæðan sú að hann gengur að því vísu hljóðalaust að alhæfar reglur séu skilyrðislausra alhæfingar. Ef við gerum þann greinarmun sem mælt er rneð hér í þessari ritgerð mætti segja t' staðinn að afsakanir takmarki umfang ákvæða hegningarlaganna, en réttlætingar dragi úr manti þeirra (sjá §VI). 1 hvorugu tilfellinu er þörf á því að segja að lagaákvæðið sé ummyndað, eins og ég færi rök að í þessari málsgrein í meginmáli. Og það er rík ástæða til efasemda um að alhæfar reglur séu skilyrðislausra alhæftngar. 13 Það verður að fjalla á öðrum vettvangi um þær spumingar hvcr þessi tilfelli eru, og hvemig má þekkja þau. En hver sem lætur freistast til að taka afstöðu áþekka minni kemst ekki hjá að svara þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.