Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 77

Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 77
HUGUR Að gera eða að vera 75 í velferðarríki eiga allir að hafa efni á sjónvarpstæki — og kannski svo í hjónarúminu um nóttina, því í velferðarríki eiga sem ilestir að vera giftir. Eftir stranga vinnuviku fara menn kannski á fyllirí til að drekka frá sér vitið og missa minnið. Verklýðsfélögin þeirra berjast fyrir betri kjörum svo að sjónvarpið verði í litum og svartidauðinn að líkjörum. En ekkert verklýðsfélag virðist taka mark á Halldóri Laxness þegar hann segir: „Það væri ánægjulegt ef krafan um mannsæmandi vandvirkni væri hjá öllum verkamönnum, svo og í verkalýðsblöðum, samferða kröfunni um mannsæmandi kaup. Allir verkamenn ættu að heimta að mega vinna verk sín af mannsæmandi vandvirkni eða leggja niður vinnu ella. Það er ekki nema sjálfsagt að heimta mannsæmandi kaup, en meðan enn er til verkamaður og sjálfvirkar vélar ekki orðnar alráðar, þá er krafan um fullkomnun verksins siðferðisgrundvöllur verkamannins; því hvar á hann annars að finna fullkomnun í lífi sínu?“*^ Viðtekin skoðun er að vinna sé leiðinleg, enda er hún það flest í iðnríkjum okkar daga. Eins er einhver nútímalegasta krafan í fræðslu- málum krafan um námsleiðaval. Við hugsum að heita má aldrei um hitt, fremur en verklýðsforingjarnir, að vinna eigi að vera skemmtileg: Verst af öllu er að verða sjálfs sín gröf. Vinnan er fyrst og síðast hermdargjöf, nema sem hvíld á eftir iðjuleysi. Að vísu veit Guttormur Guttormsson betur en hann veit, eins og skáldum ber. Hann veit að vinnan getur verið hvíld. Og læt ég nú útrætt um ánægjuna. Aðalatriðið er a mannlegar athafnir, eins og vinna, geta sem bezt verið markmið í sjálfum sér í stað þess að vera einber tæki til að ná einhverjum öðrum markmiðum. Þetta hnekkir markhyggjunni. V Reglingi hnekkt Um athafnasiðfræðina eða reglusiðfræðina eða reglinginn er það að segja að siðfræðingar hafa lengi fundið til þess að frá sjónarhóli hversdagslífsins — og siðferði er nú einu sinni afar hversdagslegt 18 Halldór Laxness, íslendíngaspjall (Reykjavfk, 1967), s. 128-29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.