Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 73

Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 73
HUGUR Að gera eða að vera 71 líffræði sem nú eru kenndar í íslenzkum menntaskólum ekki síður en f Sálaifrœði eftir Sigurjón Björnsson. Þessa upplýstu kenningu kalla ég „siðfræðilega tvíhyggju“. En hún heitir raunar ýmsum nöfnum: á dönsku tala menn til dæmis um „værdinihilisme" eða „gildistóm- hyggju", og eru bæði orðin ill danska en auðlærð eftir því. Þá er það annar hausinn. Hann ber okkur boðskap sem ég vil kalla „reglusiðfræði“ eða „athafnasiðfræði“. Samkvæmt þessum boðskap ber að líta á það merkilega fyrirbæri sem við köllum „siðferði" sem reglukerfi, og gildi reglurnar sem kerfið mynda um mannlegar athafnir. Þetta reglukerfi er talið næsta sambærilegt við hitt sem við köllum „lög“ eða „rétt“. Nú eða þá það sem kennt er við mannasiði eins og þá að stinga borðhníf ekki upp í sig eða að hneigja sig með búknum en ekki hausnum og með hæla saman. Þessi reglingskenning annars haussins má heita allsráðandi í siðfræði 19du og 20stu aldar. Fremstu og frumlegustu heimspekingar okkar daga, til að mynda prófesor Peter Strawson, hafa reynt að styðja hana dýpstu rökum.^ Og aðrir hafa fylgt í kjölfarið: Richard Hare í ritum sfnum um siðfræði,^ og Herbert Hart í réttarheimspeki sinni sem Garðar Gíslason gerði okkur svo ágæta grein fyrir hér á dögunum. Samkvæmt réttarheimspeki Harts, svo að dæmi sé tekið af henni, er enginn eðlismunur á lögum og siðferði, á réttarreglum og siðferðis- reglum. Eða svo ég vitni til sex ára gamallar ritgerðar í Ulfljóti eftir Garðar Gíslason þar sem hann lýsir kenningum Harts á þá leið að siðferðisreglur „segi l'yrir um hvað gera eigi, hvað megi ekki gera, við aðstæður sem sífcllt séu f'yrir hendi í þjóðfélaginu" og „siðferðis- skyldur krefjist breytni, eða aðgerðaleysis". Og „þegar kemur að spurningunni hvaða séreinkenni siðferðisreglur hafi, en aðrar hátt- ernisreglur þurfi ekki að hafa, bendir Hart á að hér sé um að ræða fjóra eiginleika sem varða form siðferðisreglna, en ekki efni þeirra." Þessi fjórir eiginleikar eru: (1) að menn telja siðferðisreglur ákaflega mikilvœgar; (2) að þær eru óhultar fyrir gagngerðum breytingum; (3) að siðferðisbrot eru háð vilja manns; og loks (4) að siðferðisreglum er 8 P. F. Strawson, „Social Morality and Individual Ideal" í Philosophy, XXXVI (1961) og hjá Strawson: Freedom and Resenlment (London: Methuen, 1974), s. 6-44. 9 R. M. Hare, Freedom and Reason (Oxford, 1963), s. 137-156. 10 H. L. A. Hart, The Concept ofLaw (Oxford, 1961), s. 181-207.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.