Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 104

Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 104
102 Mikael M. Karlsson HUGUR Kjúklingar eru líklegir til að hafa vængi, Fagurgali er kjúklingur; þcss vegna er Fagurgali líklegur til að hafa vængi. Hér er líkindaþátturinn (tölulegi þátturinn) f'ólginn í umsögninni „líklega B“, og í ályktuninni er þessi umsögn síðan „aftengd" (detached) eins og rökfræðingar komast að orði. Slfk rökfræðileg meðferð á ályktunum um líkindi á við margvíslegan vanda að etja sem er víðkunnur meðal rökfræðinga. Einn vandinn er sá hversu myrk sú hugmynd er að vængjalaus Fagurgali, sökum vansköpunar, sé líklegur til að vera vængjaður.17 Síðari athugasemdin sem þörf er á um þá uppástungu að almenn sannindi — eins og „kjúklingar hafa vængi“ eða „tröllasúra hreinsar" — láti „líkindi“ í ljósi, er öllu mikilvægari frá okkar sjónarmiði. Hún er sú að þessi líkindagreining sé ekki trúverðug fyrirmynd ef við viljum greina alhæfar forskriftir. Alhæfu regluna sem bannar mann- dráp ber vissuiega ekki að orða á þá leið að flest manndráp séu bönnuð, eða sem svo; „forðizt meirihluta manndrápa“. Með þessum rökum mætti halda því fram að samanburður á alhæfum forskriftum og alhæfingum eins og „kjúklingar hafa vængi“ eða „tröllasúra hreinsar" sé ólfklegur til að varpa minnsta ljósi á það hvernig eða hvers vegna alhæfar forskriftir leiða ekki stranglega af sér sérhæfu forskriftirnar sem eru tilfelli þeirra. VI Orðin sem Aristóteles velur til að lýsa hinum einkennilega losarabrag á alhæfingum um orsakir — epi to polu eða „oftast nær“ — gefa okkur tilefni til að skilja þessar staðhæfingar sem líkindadóma. En af hinni eiginlegu greiningu hans á alhæfingum, eins og ég skil hana, er aðra sögu að segja. Aristóteles telur A og B tengd sem orsök og afleiðingu — þannig að það séu almenn sannindi að A valdi B — þá og þvf aðeins að A við ákveðin nauðsynleg skilyrði (sem eru fræðilega tilgreinanleg) leiði ævinlega til B, „nema eitthvað komi í veg fyrir það“. Þessi síðasti fyrirvari kemur oft fyrir hjá Aristótelesi. Hann 17 Ég er ekki að gefa til kynna að afleiðslusinni eigi engin svör við þessu. En þar sem ég held að undirstöður skoðana hans séu reistar á misskilningi, virðist mér ekki taka því að fara nánar út í röksemdimar með og móti í þessari ritgerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.