Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 87

Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 87
HUGUR Að gera eða að vera 85 IX Vilji og siðferði Eitt viðfangsefni Aristótelesar í Siðfrœðinni er breyskleiki: sá breyskleiki sem Páll postuli lýsir með þessum orðum „Þvf hið góða sem ég vil gjöri ég eftki, cn hið vonda sem ég ekki vil það gjöri ég“; og Helgi Hálfdánarson í Helgakveri þar sem hann segir: Syndirnar eru misstórar, og verðskulda misjafna hegning. Sumar eru breyzkleikasyndir, sprottnar af því að viljinn til hins góða er eigi nógu sterkur, sumar ásetningssyndir, beinlínis sprottnar af illum vilja. Breyzk - leikasyndir koma þrál'all fyrir hjá guðhræddum mönnum, en ásetningssyndir hjá guðlausum . . . Breyzkleikasynd er oft hendir sama mann heitir brestur, en sú synd sem orðin er að drottnandi vana er kölluð löstur. ^ Nú hefur Aristóteles þá kenningu um breyskleikann sem okkur hlýlur að sýnast furðanleg við fyrstu sýn. Hann segir — og notar þá hugtak sitt proairesis — að breyskur maður velji ekki kostinn sem hann tekur. En við vitum öll að breyskur maður sem fellur fyrir freistingu — fær sér kannski í staupinu þegar hann veit mætavel að það má hann alls ekki gera eins og á stendur — er með fullu ráði og rænu; hann getur meira að segja beitt hvers konar brögðum í fallinu af dæmalausri hugvitssemi. Af þessum sökum hljótum við að skilja kenningu Aristótelesar svo að hann neiti því að til sé réttncfnt val — proairesis — sem sé einungis „tæknilegt val“ sem kalla má — í þeim víða skilningi orðsins „tækni“ að tækni þurfi til að komast yfir helmingi meira að drekka en manni er ætlað í veizlu, eða til að draga konu vinar síns á tálar. Sú er þá skoðun Aristótelesar að til þess að urn val á tækni eða aðferðum geti verið að ræða — til dæmis val prentara eða læknis á aðferðum sem iðnir þeirra leyfa — þurfi ævinlega annað val að búa að baki: kannski val þeirrar köllunar f lífinu að sjá fólki fyrir lesefni, eða líkna sjúkum. Þar með velur breyskur maður ckki; það gerir hins vegar óhófsmaðurinn sem kom til veislunnar til að drekka sem mest, hvað sem hver segði, eða þá flagarinn sem skeytir ekki um hver á hvaða konu því köllun hans er að komast yfir hana 27 Helgi Hálfdánarson, Krístilegur barnalcerdómur, (Kaupmannahöfn, 1924 [12 prentun]) s. 36-37.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.