Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 99

Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 99
HUGUR Meinbugur á rökleiðslu 97 verið dregnar.^ En það er bersýnilega mörgum sinnum einf'aldara að líta bara á lögmál Snells sem alhæfingu með takmarkað umfang.9 10 Innan þess umfangs er eins víst að líta megi á það sem alhæfingu í skilningi sígildrar rökfræði á þvf orði. En það virðist ókleift að festa umfang lögmálsins þannig að allar hugsanlegar undantekningar falli utan untfangsins. Þar með er engin leið að endurorða lögmálið þannig að af hinu nýja orðalagi leiði stranglega hverja einustu lýsingu á ein- stökum dæmum sem falla undir það. Svo virðist sem sumar takmarkandi undantekningar frá alhæfum forskriftum séu einfaldlega sérhæf tilvik utan umfangs alhæfu reglnanna. Þær eru sérhæfar forskriftir sem falla undir alhæfa forskrift án þess að alhæfa forskriftin gildi um þær til fulls. Hér er trúverðugt dæmi urn þetta. Það er bannað að leggja vélknúnum ökutækjum framan við aðaldyr Ráðhússins í París. Þessi regla á greinilega ekki við slökkviliðsbíl sem slökkviliðsmenn nota til að reyna að ráða 9 Til dæmis gagnrýnir Stephen Toulmin, í Philosophy of Science (London: Hutchinson University Library, 1953), þá hugmynd að líta beri á „náttúrulögmál" — lögmál Snells er eitt af helztu dæmum hans — sem ótakmarkaðar alhæfmgar. Þó heldur hann að svo megi líta á lögmál þess sem hann kallar „náttúrusögu". Samkvæmt Toulmin hafa náttúrulögmál ekki sannleiksgildi. Orðin sannur og ósannur eiga ekki við um þau, og jafnvel ekki orðin senniief’ur og ósennilegur heldur. Kenning hans sjálfs verður ekki dregin saman í stutt mál með góðu móti. En hann ber saman náttúrulögmál og ályktunarreglur, og samanburðurinn gefur til kynna að löginálin séu ekki setningar í neinum venjulegum skilningi, og nær sé að telja þau skilgreina takmörk (ákveðins sviðs) rökfræðinnar (sjá einkum þriðja kalta Toulmins „Laws of Nature“, s. 57-104). Nancy Cartwright setti síðar fram svipaðar skoðanir í bók sinni How llie Laws of Pliysics Lie (Oxford: Oxford University Press, 1983) þar sem hún gerir greinarmun á lýsandi og skýrandi lögmálum. Lýsandi lögtnál — eins og mörg af lögmálum líffræðinnar — eiga að lýsa veruleikanum og geta verið sönn eða ósönn, en skýrandi lögmál — þau sem gera vísindum kleift að skýra það sem frant fer eins og grundvallarlöginál eðlis- fræðinnar gera — eru ætluð til annarra hluta. „Ef við lítum á þau sem lýsingar á staðreyndum eru þau ósönn. Ef við leiðréttum þau til að þau verði sönn glata þau skýringarmætti sínum,“ segir Cartwright (s. 54). Sjá einkum s. 1-4 hjá Cartwright, þriðju ritgerð hennar „Do the Laws of Physics State the Facts?", s. 54-73, og sjöttu ritgerðina „For Phenomenological Laws", s. 100-127. Það er óvíst hvort Cartwright mundi taka undir allar fjórar kennisetningarnar (1 ’)-(4’) í meginmálinu, en hún stefnir í þá átt. 10 Sbr. Toulmin, Philosophy of Science, s. 78-80. Svo vill til að Cartwright tekur líka dæmi af lögmáli Snells. Sjá aðra ritgerð hennar „The Truth Doesn't Explain Much“ í How the Laws of Pliysics Lie, einkum s. 46-50. Hún leggur áherzlur á svolítið önnur atriði í rökræðu sinni en Toulmin gerir í sinni bók og ég geri hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.