Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 124

Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 124
Skýrsla stjórnar Félags áhugamanna um heimspeki 17. starfsár (1992-1993) Á aðalfundi Félags áhugamanna um heimspeki 17. maí 1992 var kosin ný stjórn í félaginu. Hana skipuðu: Gunnar Harðarson, formaður, Salvör Nordal, gjaldkeri, Björn Þorsteinsson, ritari. Meðstjórnendur voru Ágúst Hjörtur Ingþórsson og Guðrún C. Emilsdóttir. Hér fer á eftir skýrsla yfir störf félagsins á 17. starfsári þess, nánar tiltekið á tímabilinu frá 17. maí 1992 til 28. maí 1993. Stjórnin hafði tvö markmið á stefnuskrá sinni. Annað var að koma lagi á útgáfu tímarits félagsins, hitt var að standa að hefðbundnu fyrirlestrahaldi, en þó aðeins í hóflegum mæli, enda hefur starfsemi ýmissa aðila á þessu sviði verið með mesta móti undanfarin ár. Má þar nefna nemendur í heimspeki við Háskólann, sem efndu til fyrirlestra- raðar um efnishyggju á útmánuðum 1992, svo og Siðfræði stofnun Háskóla Islands, en á opinberum vettvangi hefur verið allmikil eftir- spurn eftir „þjónustu" hennar, ef svo má að orði komast. Þá hefur verið gott samstarf með félaginu og stofnunum þeim sem tengjast Háskólanum. Hefur félagið til að mynda haft aðgang að skrifstofu Heimspekistofnunar og haldið fyrirlestra í samvinnu við Siðfræðistofnun. í júní 1992 tókst að koma út 3.-4. árgangi (1990-1991) af tímariti félagsins. Ritstjóri var Ágúst Hjörtur Ingþórsson. Hugur var að þessu sinni helgaður bandariska heimspekingnum W.V. Quine. I heftinu birtist þýðing Þorsteins Hilmarssonar á einni frægustu grein Quines, „Tvær kreddur raunhyggjumanna“. Auk þess var þar ritgerð um Quine og kenningar hans um merkingu eftir Árna Finnsson og viðtal sem Mikael Karlsson tók við Quine meðan á íslandsheimsókn hans stóð í júní 1980. Ennfremur var í ritinu grein eftir Atla Harðarson um frelsi viljans, og tveir fyrirlestrar sem fluttir voru á vegum Félags áhugamanna um heimspeki haustið 1991: „Hlutur ímyndunar í þekkingu" eftir Skúla Pálsson og ,Járnbúr skrifræðis og skynsemi“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.