Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 109

Hugur - 01.01.1994, Blaðsíða 109
HUGUR Meinbugur á rökleiðslu 107 kann að vera hyggilegt að vekja athygli á því hér að orðin „afleiðsla“ og „aðleiðsla“ eru íðorð eða fræðiheiti, og það er ekkert allsherjar- samkomulag um skilgreiningar á þeim. Því fylgir að það þjónaði engum tilgangi að stofna til illdeilna um það hvort ályktun af regludómi til einstaks tilfellis — að því gefnu að slík ályktun sé gild — sé „í raun og sannleika“ afleiðsluályktun eða „í raun og sannleika" aðleiðsluályktun. Ég hef bent á það eitt að í ljósi „almenns vísdóms“ um afleiðslu, aðleiðslu og muninn á þeim tveimur, sé ástæða til að neita því að regludómaályktanirnar séu óbrotin afleiðsla eða óbrotin aðleiðsla (ef eitthvað er til sem heitið getur „óbrotin aðleiðsla"). Við getum kallað þær „hálfgerðar afleiðsluályktanir“.25 Þessar ályktanir hafa sama ytra snið og mjög algeng tegund afleiðsluályktana. Þær eru ályktanir af almennum sannindum til einstakra tilfella. En eins og við höfum séð mörg dæmi um, getur niðurstaða þeirra verið röng þótt þær séu rétt dregnar og forsendur 25 Nánari umræðu um þetta atriði er að finna í væntanlegri ritgerð minni „Introduction to the Utilitarianism of John Stuart Mill“, §IX. Nýverið hefur orðið til hreyfing fræðimanna á sviði sem heitir „margleit rökfræði" (non-monotonic logic). Fylgismenn hreyfingarinnar, sem tengist gervigreindarfræði og þekkingarrökfræði, fást mjög við að færa í formlegan búning ályktanir af þessum toga. Meðal áhrifamikilla ritgerða má nefna: J. McCarthy and P. J. Hayes, „Some Philosophical Problems from the Standpoint of Artificial Intelligence”, Machine Intelligence 4; B. Meltzer and D. Michie, ritstj. (Edinborg: Edinburgh University Press, 1969), s. 463-502; Marvin Minsky, „A Framework for Representing Knowledge", 'I'he Psychology of Computer Vision, P. Winston, ritstj. (New York: McGraw-Hill, 1975), s. 211-277; J. McCarthy, „Epistemological Problems of Artificial Intelligence", Proceedings of the Fiftli International Joint Conference on Artificial Intelligence (Cambridge, Mass., 1977), s. 1038-1044; og sbr. Donald Perlis, „On the Consistency of Commonsense Reasoning", Computational Intelligence 2 (1986), s. 180-190, og Steve Hanks and Drew McDermott, „Default Reasoning, Nonmonotonic Logics, and the Frame Problem", Proceedings of the Fifth National Conference on Artificial Intelligence (Philadelphia, 1986), s. 328- 333. Eins og ráða má af þessari ritgerð minni er hugmyndin um margleitar ályktanir ekki ný. Hún er að minnsta kosti jafngömul Aristótelesi, finnst í aðferðafræði Mills og hefur gegnt nokkkru hlutverki ( samtímarökræðum í heimspeki vísindanna. Hugmyndin um að búa slíkar ályktanir í formlegan búning virðist mér vera ágæt, svo lengi sem fólk tapar ekki áttum í formunum og telji sér trú um að það skilji hluti sem það skilur alls ekki. Ég óttast að í greinum eins og boðarökfræði og þekkingarrökfræði hafi einmitt þetta gerzt. Sbr. David J. Israel, „What's Wrong with Non-monotonic Logic?“, Proceedings of the First Annual National Conference on Artificial Intelligence (Stanford: American Association for Artificial Intelligence, 1980), s. 99-101.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.