Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1915, Qupperneq 27

Búnaðarrit - 01.08.1915, Qupperneq 27
BÚNAÐARRI'J' 185 væri líkt og ef göt væru á vatnspípunum, því þá mundi rafmagnið streyma eftir þessum leiðurum til jarðar, og er þá tapað. Þess vegna eru koparþræðirnir „einangraðir* eða festir á „einangrarau eða hvortveggja í senn. Þeir eru einangraðir á þann hátt, að þeir eru varðir eða klæddir „gúmnn“ (togleðri), baðmull o. fl. efnum, sem rafmagnið getur alls ekki eða mjög trauðla komist í gegnum, og eru þau eiuu nafni nefnd einangrunarefni. Loftið er allgott einangrunarefni, en vatn leiðir rafmagn vel; rakt loft einangrar því ekki eins vel og þurt loft. Alstaðar í húsum inni verður að nota einangraða þræði, en úti, t. d. á milli stöðvarinnar og bæjarins, má nota bera þræði, strengda í gegnum loftið, og er þá leiðslan kölluð loftleiðsla. Þræðirnir eru hengdir á tréstaura, alveg eins og símaþræðir, sem flestir hafa séð, enda eru það einnig rafmagnsþræðir, sem flytja að eins lítið og lágspent rafmagn. Ekki má þó festa þræðina á staurana sjálfa, því þótt þurt tré sé slæmur leiðari, þá getur það þó leitt rafmagn, þegar það verður vott, eins og á sér stað í rigningum. Þess vegna eru þræðirnir festir á postulínsklukkur á staurunum, en postuiín er gott ein- angrunarefni. Fjarlægðin á millum stauranna á að vera 30—40 metrar, helzt ekki yfir 35 metrar; hæð staur- anna líkt og símastaura, 20—24 fet. Þræðirnir þurfa alstaðar að vera tveir; eftir öðrum þræðinum fer raf- magnið frá vélinni heim í bæinu, inu í og í gegnum lampana og öll rafmagnstækin, en eftir liinum aftur tii rafmagnsvélarinnar. Likjum við þessu enn þá við vat.nið, þá verður rafmagnsvélin eins og nokkurs konar dæla, sem þrýstir vatninu eftir pípunni heim í bæinn og gegnum áhöldin, og svo eftir annari pipu aftur til sín, svo að stöðug hringrás myndast. Vilji maður nú stöðva þessa hringrás rafmagnsins, þá verður það ekki gert með öðru en því, að slíta þráðinn einhversstaðar sundur. Þetta er gert með einföldum áhöldum, svonefndum straum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.