Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 89

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 89
BÚNAÐARRIT 247 Námsskeið þessi hafa sótt 800—900 manns, og fluttir hafa verið á þeim 195 fyrirlestrar. Á námsskeiðunum og fundum hefi eg flutt 38 fyrirlestra alls. Auk þessa, sem hér er nefnt, hefi eg á árinu skrifað 450 bréf, gert nokkrar skýrslur og áætlanir og skrifað fáeinar greinar í blöð og timarit. Reykjavík (i. jan. 1915. Sigurður Sigurðsson. Tíðarfar. Vetur frá nýjári. Yeðráttufar nokkuð líkt um land alt. Um nýjárið voru talsverð snjóalög, en um þrett- ándann brá til hlýju og blíðviðra, er héldust um þriggja vikna t.íma. Spiltist þá tíðin og gerði hagleysur. Eftir það varð veturinn umhleypingasamur og gjafafrekur. Það er einna bezt látið af veðráttufarinu við ísafjarðar- djúp. Þar var jörð lengsfum næg fyrir fé og hross. Hafís rak inn á Djúpið um miðjan veturinn, en bráð- lega hlýnaði aftur, og gekk ísinn frá. Vorið var eitt hið allra bágasta um land alt. Frá miðjum apríl til maíloka var einhver hin allra versta ótíð, sem menn muna um það leyti árs. Skiftist á krapi, stórrigningar og hörku-norðanveður. Um mánaðamótin maí og júni batnaði tíðin og jörð fór að grænka, en ekki voru komnir kúahagar á Suðurlandi fyr en um Jónsmessu. í Birtingaholti var kúm gefið síðast 25. júní.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.