Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 19

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 19
BÚNAÐARRIT 13 enn grynnra — svo að loft og sól nái sem best með sinn gróðrarkraft til jarðvegsins og jurtanna, sem eru að vaxa. Hinsvegar mundi jeg viija hafa vatnið nokkuð dýpra um vetrartímann, ef því yrði komið við, meðal annars til þess, að vatnsþrýstingin ynni betur á að sljetta þúfurnar, með því að bæla þær niður. Fjórdu spurningunni, um að láta vatnið flæða yfir allan veturinn, svara jeg því, að jeg hygg, að það væri gott á votlendi. En mjer reynist það samt svo, að gróðurinn verði talsvert elftingarborinn, þar sem vatnið liggur yfir, að eins veturinn, en ekki vor nje haust. Jeg hygg því, að betra sje að veita á þetta land vortímann lika, að minsta kosti öðru hvoru. Að vísu hefi jeg litla reynslu með það; þó á jeg dálítið engjastykki, sem oftast liggur undir ís allan veturinn. Þetta stykki bregst aldrei. Það er mjög grasgefið, og gott heyfall af því, en talsvert elft- ingarborið. Að vísu rennur einnig yfir þetta stykki á vorin í vatnavöxtum, en það hripar vanalega fljótt af aftur, þegar upp styttir. — Ekki hefi jeg góða trú á að iáta vatn standa yfir válllendi að vetrinum. Mjer finst það talsvert spilla, en mig vantar næga reynslu í þessu efni. Um fimtu spurninguna, að veita á að eins vor og haust, er það að segja, að jeg hefi mjög lítið athugað það, og get því lítið um það sagt. En sú aðferð hygg jeg að eigi best við þurlendi (valllendi). Jeg held að gott sje að veita stöðugt á það hausttímann, en veita svo vatninu algjörlega af, þegar liður á haustið. Byrja síðan aftur með vorinu að veita á, með hæfilegu miliibili, en láta vatnið ekki liggja lengi á í einu, ekki nema 1—3 daga, en láta þá vatna vel yfir. Jeg álít ekki sem sagt gott, að láta vatn liggja stöðugt yfir valllendi vortímann — gróðrartímann. — Fyrst og fremst vill myndast við það ofmikill mosi, og svo er jeg hræddur um, að allar hinar fínni valllendisjurtir líði skaða við það, og sumar «f til vill eyðileggist og votlendisjurtir komi í staðinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.