Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 73

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 73
BÚNAÐARRIT 67 Mossros............. Helguhvamms-kartöíiur Akureyrar-kartöflur . . Professor Maercker . . Bodö................ 4894 kg. sterkja 8,9°/( 4876 — — 10,6% 4737 — — 10,8% 4640 — — 9,2°/i 4525 — — 9,9% 3. Kál. Blómkál þrífst hjer vel. Því þarf aS sá í vermireit í apríl, og gróðursetja í garðinn með 40—50 sm. bili milli plantnanna. Blómkál vex best í vel unnum moldarjarðvegi. Nýr áburður er nauðsynlegur, eins og fyrir aðrar káltegundir. Gangi þurviðri, þarf að vökva það vel. Grœnlcál. Því má sá í garð í raðir, með 30 sm. bili milli raða, og 25—30 sm. bili milli plantna í röðunum. í^að getur vaxið hjer á hverju bygðu bóli, og þolir að standa úti yflr veturinn. 4. Ertur geta þriflst svo, að hægt sje að nota þær grænar til matar. Þeim þarf að sá snemma vors. Bestur jarðvegur er leir, sem er kalki blandinn. Góður áburður fyrir þær er aska eða Thomasfosfat, ásamt húsdýra- áburði. Sáð í 5 raðir endilangt á venjulega beðsbreidd (130 sm.J, en þjett í hverri röð. Ráða má til að rækta þessi afbrigði: Krybsukkerert (hæð 50 sm.). Belgirnir með fræjunum eru notaðir til matar, áður en fræin verða fullþroskuð. — Pílertur: Carters first crop (hæð 50 sm.). — American Wonder (hæð 25 sm.), eða Dippes, snemmvaxnar, (hæð 60 sm.). Af pileitum eru fiæin að eins notuð. Ertur þarf að ræktá í góðu skjóli, og strengja vírnet eða stinga niður hrísi, á milli raðanna, svo grasið geti stuðst við það. — American Wonder getur þó vaxið stuðningslaust. 5. Gulrætur geta náð hjer nokkrum þroska, sje sáð Wl þeirra snemma á vorin, eða á haustin. Þær þrífast best i djúpum og sendnum moldarjarðvegi vel íbornum. Þeim er sáð þjett, korni við korn, í raðir, með 15 sm. milli- bili, og siðan grisjaðir svo, að um 6 sm. verði á milli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.