Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 78

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 78
72 BÚNAÐARRIT hafa verið reyndar í gróðrarstöðinni í Reykjavík. Ýmsra þeirra heflr verið getið í skýrslum gróðrarstöðvarinnar í Reykjavík í Búnaðarritinu, og þar að auki er blómjurt- anna flestra getið í Björkum. — Hjer skal að eins þess- um fjórum bætt við: Hestabaunir (Yicia Faba). Þær hafa orðið töluvert há- vaxnar, 1 m. eða meira; staðið í blóma allan ágúst, og verið til mikillar prýði, þar sem þær hafa verið rækt- aðar á meters breiðum spildum, milli rófna-akursins og gatnanna. Fræið hefir ekki náð fullum þroska, en vöxt- urinn hefir orðið svo mikill, að vel mætti hafa lítið eitt af þeim saman við í hafrasáningu, því grasið er kjarn- gott fóður, en mundi jetast illa, ef mikið væri af því. Hampur (Cannabis sativa). Hann má rækta til skrauts í görðum, en hann getur líka orðið til gagns með því, að unninn sje úr honum spunahampur. Lítilsháttar til- raun var gerð með það tvívegis, og mátti segja að það heppnaðist vel. Hör (Linum usitatissimum) hefir náð sæmilegum þroska i gróðrarstöðinni í Reykjavík; úr honuin hefir verið unninn spunahör, er virtist vera góður. — Fræið hefir ekki náð fullum þroska. Oulur mustarður (Sinapis alba). Erlendis er mustarður ræktaður í þrennskonar augnamiði: til fóðurs, til olíu- gerðar eða krydds. Hjer á landi má rækta mustarð til skrauts, auk þess sem hann getur orðið að öðrum notum. Hann byrjar að bera blóm 1 júlí, og getur haldið áfram að blómgvast fram eftir öllu sumri. Þar sem lítið er um blómskrúð, kemur mustarður sjer vel. Ekki þykir hann góður til fóðurs, nema þá lítill skamtur með öðru fóðri, og þá líka helst áður en hann nær verulegum þroska. I súrheyi getur hann komið að góðum notum, saman með öðrum heytegundnm. Mustarðsfræ selst í verslunum sem kryddvara, og ennfremur er það töluvert notað til að ná úr því olíu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.