Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 83

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 83
BÚNAÐ AHRIT 77 anir frá mörgum seljendum þeirra um, að hestasalan yrði með sama fyrirkomulagi 1919, og lýstu þeir um leið yfir almennri ánægju með söluna. Ennfremur barst íslensku stjórninni brjef frá danska landbúnaðarráðuneyt- inu, þar sem skýrt var frá því, að húsmannafjelögin dönsku hefðu sent ráðuneytinu ánægjuyfirlýsing út af hestakaupunum, því bæði hefðu gæði hestanna, og alt fyrirkomulag viðskiftanna, verið hið æskilegasta. Fór landbúnaðarráðuneytið þess á leit í brjefinu, að sams- konar viðskifti hjeldust framvegis, og gaf jafnvel í skyn, að verðið kynni að breytast heldur til batnaðar. Út af áskorunum þessum, sneri landsstjórnin sjer til útflutningsnefndarinnar, og spurðist fyrir um, hvort nefndin myndi fáanleg til þess að taka að sjer hesta- söluna 1919, ef til þess kæmi. Nefndin svaraði á þá leið, að það mundi að öllum líkindum geta komið til mála, því hún sæti hvort eð væri enn þá við önnur störf sín. En þó tók nefndin það fram, að hún þyrfti fyrst að rannsaka markaðshorfur og sölumöguleika utanlands, til þess að ganga úr skugga um, hvort æskilegt væri, að leggja slíkt haft á frjáls viðskifti. Jeg hafði um þessar mundir ráðið við mig, aö fara til Danmerkur, í erindum útflutningsnefndarinnar meðal annars, og afrjeð jeg nú að flýta þeirri ferð sem mest, því að nauðsyn bar til, að ákveða sem fyrst fyrírkomu- lag hestasölunnar. Tók jeg mjer því far með fyrstu skipsferð, sem bauðst, og var það síðast í apríl. Forsætis- ráðherra var þá einnig staddur í Höfn, og þegar jeg var kominn þangað, átti jeg tal við hann um málið. Kom okkur saman um, að sjálfsagt væri að ná tali af land- búnaðarráðuneytinu, til þess að fá upplýsingar um sölu- horfur til húsmannafjelaganna. Þetta tókst vonum bráðar, og lagði jeg þá fram fyrir ráðuneytið kröfur mínar um verðið á hestunum, og rökstuddi kröfurnar um leið. Gat jeg þess, að hestfóðrið hefði orðið óvenjulega dýrt hið síðasta ár, að dýrtíðin færi sívaxandi á öllum svið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.