Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 84

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 84
78 BÚNAÐARRIT um, og aö vinnukaupið hefði pví einnig hækkað að sama skapi. Hjelt jeg því fram, að hestaeigendur þyrftu að fá um þriðjungi hærra verð fyrir hesta sína, en árið áður, ef þeir ættu að geta kallast nokkurn veginn sæmdir af sölunni. Lofaði ráðuneytið síðan, að koma þessum upp- lýsingum til stjórnar „hinna sameinuðu húsmannafjelaga", og að sjá um að koma fundum okkar saman. Síðan sat jeg á þrem fundum með stjórn þessara fje- laga. Fyrsti fundurinn var haldinn 15. maí, og var þa5 aðallega undirbúningsfundur, en þó fjekk jeg þá þegar hugboð um, að kröfur mínar væru miklu hærri en hús- mannafjelögin hefðu gert ráð fyrir, og þar að auki virt- ust ýmis önnur atriði, er söluna snertu, ætla að verða Þrándur í götu. Árangurinn af þessum fyrsta fundi varð sá einn, að stjórn fjelaganna lofaði, að koma fram með ákveðið tilboð um verð, hestafjölda, og önnur skilyrði. Næsti fundur var haldinn 21. maí, og kom þá stjórnin fram með tilboð sitt. Tilboðið var þess efnis, sem nú skal greina: Fjelögin skuldbundu sig til að kaupa alt að 2000 hrossum fyrir 475 kr. hvert, og skyldu seljendur greiða allan kostnað, sem á fjelli, þangað til hrossin væru af- hent í Khöfn. Ennfremur settu fjelögin þau skilyrði, að hestarnir væru jafn góðir sem árið áður, og sama hæð og aldur (4—8 vetra). Hestana átti að senda frá íslandi í júlí og ágúst, og skyldu seljendur bera ábyrgð á þeim hestum, er kynnu að drepast á leiðinni eða meiðast svo, að þá yrði að slá af, þegar til Danmerkur kæmi; en að öðru leyti vildu fjelögin annast vátryggingar á sinn kostnað. Það áskíidu þau einnig, að íslenskir hestar yrðu ekki seldir öðrum í Danmörku það ár, en buðust hins- vegar til, að selja hestana hverjum, sem hafa vildi, þegar meðlimir húsmannafjelaganna hefðu fengið þörfum sínum fullnægt. Það gæti því komið til mála, að fje- lögin keyptu enn þá fleiri hesta síðar á árinu, en ekki vildu þau þó skuldbinda sig til frekari kaupa. Ekki var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.