Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 92

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 92
86 BÚNAÐARRIT hann um hestakaupin, en ekki tókst heldur að ná til þessa manns. Báðir þeir fjelagar voru þenna tíma á sí- feldum ferðalögum, fram og aftur um Danmörku. Jeg bjóst þó við, að þeir mundu verða komnir til Kaupmannahafnar þ. 13. júní, því að tilboð þeirra gilti ekki lengur en til þess þags. En á meðan tókst mjer að koma á fundi milli mín og stjórnar húsmannafjelaganna, og var sá fundur haldinn 12. júni. Vildi jeg ganga úr skugga um, hvort fjelögin væru ófáanleg til að hækka tilboð sitt svo, að það yrði tekið fram yfir hin tilboðin, sem mjer höfðu borist. En enginn varð árangur af þess- um fundi, því að fjelögin sátu fast við sinn keip, og varð engu um þokað, hvorki um verð nje hestafjölda. Meðan á öllum þessum tilraunum stóð, var jeg í stöð- ugu sambandi við forsætisráðherrann, allan þann tíma, sem hann dvaldi í Danmörku. En eftir að hann var farinn heim, var jeg í sífeldu skeytasambandi við út- flutningsnefndina, og bað hana, að leggja málið jafnóðum fyrir stjórnina. Var það mín tillaga, að stjórnin tæki ekki hestasöluna í sínar hendur, ef ekki fengjust betri boð en þau, sem húsmannafjelögin, Westergaard eða Zöllner, höfðu gert. En eftir að tilboðið frá Levin Han- sen og Poulsen hafði komið fram, horfði málið öðru vísi við, og þá ráðlagði jeg stjórninni að taka að sjer hesta- verslunina. Því þetta tilboð fór langt fram úr öllum öðr- um tilboðum, sem borist höfðu, svo sem sjá má af því, sem hjer hefir verið sagt að framan. Og var jeg þá orð- inn sannfærður um, að hestaeigendum og landinu í heild sinni yrði það til stórgróða, ef hestarnir yrðu seldir þannig í einu lagi. — Loks vil jeg geta þess, að jeg hafði leitað víðar fyrir mjer en í Danmörku og á Englandi. Jeg hafði látið rannsaka sölu-möguleika bæði í Noregi og Svíþjóð, og varð sú raun á, að ógerlegt mundi að selja hesta til þeirra landa. Þýskaland gat ekki komið til greina, vegna hins lága og sífallandi gengis þýskra peninga. Engin von var heldur, að takast mundi að selja hesta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.