Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 94

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 94
88 BÚNAÐARRIT skilyrði, að þeir yrbu ekki fluttir þaðan til Danmerkur, og boðnir þar til söiu. Jeg hreyfði því ennfremur, hvort ekki mundi tiltökumál, að þeir fjelagar vildu kaupa 4 — 8 vetra hross, som ekki væru nema 46—48 þuml. að hæð, og tók Poulsen því líklega, ef verðið á þeim hrossum yrði 100 krónum lægra, en verðið á hinum. Þó vildi hann ekkert fastráða um það atriði, fyr en fjelagi hans kæmi til, og kom okkur því saman um, að eiga enn fund saman hinn 17. um morguninn, Áttu þeir þá að leggja fram skrifiegt tilboð, sem mætti standa þangað til jeg kæmi heim. En svo fór, að af þessum fundi varð ekki, því að bifieið, sem þeir fjelagar óku í, utan af Sjálandi, bilaði á miðri leið, en jeg hafði hinsvegar ekki tima til að bíða þeirra, því að um hádegi þenna sama dag, varð jeg að leggja- af stað heimleiðis. Jeg fól því umboðsmönnum okkar, sem stöðugt höfðu tekið þátt í samningunum við þessa menn, ásamt mjer, að ná í skriflegt tilboð frá þeim, og senda mjer það símleiðis, þegar jeg væri kominn heim. Umboðsmennirnir símuðu útflutningsnefndinni hinn 21. júní, að þeir hefðu enn þá ekki getað íengið til- boðið skriflega staðfest, en væru þó góðrar vonar um, að kaupin mundu takast, ef undinn væri bráður bugur að þvi, að ganga að tilboðinu. Ljetu þeir ennfremur í Ijósi nokkurn ótta um það, að þeir fjelagar mundu draga sig í hlje, ef málið drægist á langinn, því að reynt mundi verða að hafa áhrif á þá í þá átt. Útflutnings- nefndin svaraði þeim, að mín væri von heirn hinn 24., júní, og skyldu þeir þá fá ákveðið svar. Jeg kom heim á ákveðnum degi, og var mjer þá samstundis sent þetta símskeyti frá umboðsmönnunum á skip út, því að skipið lá í sóttkví. Fylgdu þau boð með frá stjórninni, að hún legði nú alt málið á vald útflutningsnefndar, enda hefðu hrossaeigendur tjáð sig fúsa til að ganga að þeim kjörum, sem í boði væru, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.