Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 100

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 100
94 BÚNAÐARKIT ingatilraunir hafa ekki leitt til neins samkomulags, er það ósk umbjóðonda minna, að hestarnir verði teknir aftur við fyrsta tækifæri, og andvirði þeirra skilað aftur með vöxtum og kostnaði. Hjer skulu nefnd fáein dæmí upp á galla þá og annmarka á hestunum, sem komnir eru i Ijós: hvarfliðshnýtingar, brjóskbólga,. fótaskekkja, lendarýrð o. s. frv., og gallarnir eru þess eðlis, að þeir hafa verið tilorðnir, áður en hestarnir voru íluttir í skip á íslandi, og er umbjóðöndum mínum því óljóst með öllu, hvernig farið hefir verið að láta úti dýralækna-vottorð þau, sem þjer minnist á. Þó að gallarnir sjeu svo augljósir, að ekki þurfi sjerþekkingu til að koma auga á þá, hafa þó umbjóðendur mínir látið tvo menn, sem þekkingu hafa á þeim hlutum, þá prófessor Mörke- berg og NielBen yfir-dýralækni, skoða hestana og gefa vottorð, og fylgir hjermeð eftirrit af þvi, handa hinni íslensku útflutnings- nefnd til þóknanlegrar umsagnar. Eins og jeg býst við að þjer skiljið, er það mjög óheppilegt fyrir umbjóðendur mína, að fá hesta, sem eru svo langt frá að vera eins og til stóð, og um var samið; og það er ekki einungis beint tjón fyrir þá, heldur og óbeint, þar sem það dregur úr kaupfýsi viðskiftamanna þeiria, að sjá slík afBtyrmi. Jeg mælist þvi til, að þjer setjið yður í samband við útflutn- ingsnefndina, og látið mig vita, án tafar, hvernig nefndin vill koma lögun á mál þetta, og læt jeg þess jafnframt getið, að jeg geymi umbjóðöndum minum fylsta rjett þeirra óskertan, út af ágöllum þeim, sem þegar eru komnir í Ijós, svo og þoim, er koma kunna í ljós á þeim 600 hestum, som enn hefir ekki verið unt að rannsaka, af þeim sem komnir eru, með þvi að það er æði mikið starf, að aðgreina og flokka slíkan hrossafjölda, ef gera á það vandlega; ennfremur geymi jeg þeim allan rjett þeirra, ef hross, sem enn verða látin af hendi, skyldu reynast miðnr en um hefir verið samið. Schaek Linnemann, yfirdómsmálaflutningsmaður. * * * Jeg svaraði kaupendum á þá leið, að jeg teldi þeim lítið lið í þessu vottorði. Sannanlegt væri, að meðferðin á hestunum, frá því þeir komu til Kaupmannahafnar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.