Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 102

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 102
Ö6 BtíNAÐAREÍT þessu máli. Hins vegar Ijet jeg í ijósi, að fáanleg mundi 100 króna uppbót fyrir hvert af þessum 160 hrossum, sem vottorðið fjallaði um, og bauðst jeg til að senda símskeyti heim um það atriði. Ekki vildi þó maðurinn ganga að þessu boði, en lofaði að ieggja það fyrir kaup- endurna. Ákváðum við síðan að hittast enn þá einu sinni, til þess að freista, hvort samkomulag gæti ekki orðið. Jeg vil játa, að mjer var illa við þetta vottorð, sem kaupendurnir höfðu lagt fram. Að vísu var jeg ekki í neinum vafa um, að við höfðum nákvæmlega fullnægt ákvæðum samningsins í öllum greinum, en jeg óttaðist þó, að vottorðið kynni að geta orðið okkur að óliði, ef dómstólar ættu að fjalla um málið. Svo var og á hitt að líta, að mikil töf og umstang hefði hlotist af, ef til málaferia hefði komið, því að þó að við hefðum unnið málið að lokum, þá hefðum við orðið að selja þessa tvo farma þar á staðnum, en vonlaust var um að fá hærra tilboð í þá, en þeir höfðu gert Westergaard og Brödr. Zöllner. Hefðum við þá orðið að selja hestinn fyrir 200—260 krónum lægra verð, en ákveðið var í samn- ingnum, og mundi þá allur verðmunurinn, með áfölln- um kostnaði, aldrei hafa numið minnu en 250,000 krónum. Auðvitað hefðum við orðið að lögsækja kaup- endurna, til greiðslu allrar þeirrar upphæðar, en vel gat dregist eitt ár, eða jafnvel talsvert lengur, að lokadómur yrði kveðinn upp í málinu, og hefði þá allan þann tíma verið ókleift, að gera upp reikninga hestaverslunarinnar. Af báðum þessum ástæðum, taldi jeg betur ráðið, að reyna að ná samkomulagi við kaupendur, ef þeir væru tilleiðanlegir tii að þiggja skaðabætur, sem okkur væru ekki verulega tilfinnanlegar. Jeg hafði jafnan símað heim jafnóðum, hvað til tíðinda bæri í málinu, svo að bæði stjórninni og útflutningsnefndinni var fullkunnugt um alla máiavexti. Nú símaði jeg heim, að jeg gerði mjer von um, að geta sættst, með því móti, að greiða mest 50,000 kr. í skaðabætur. Fór jeg fram á, að mjer yrði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.