Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 106

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 106
100 BÚNA ÐARRIT fullkomnu samræmi við þá hækkun, sem hefir orðið á öðrum afurðum á ófriðartímanum. Útflutningsnefndin bjóst því við, að alt mundi fremur hvetja en letja bændur til þess að selja hross sín, þar sem bæði verðið var mjög hátt, og engin hætta á, að hestumarkaðurinn spiltist, þótt mikið yrði selt. Taldi hún víst, að talsvert fleiri hestar mundu verða á boðstólum, en upphaflega hefði verið lofað, þegar stjórnin var að leita fyrir sjer hjá hestaeigendum. En svo fór þó ekki. Að vísu seldu ýmsir hesta, sem engin loforð höfðu gefið, en sumir ijetu færri, en þeir höfðu heitið, og varð niðurstaðan sú, að aldrei buðust fleiri hross en þau, sem stjórnin hafði fengið loforð um í upphafi, eða eitthvað á fjórða þúsund. Nefndin setti engin takmörk við hestasölunni í markaðs- auglýsingum sínum, og gaf markaðshöldurum sínum fult vald til þess að kaupa öll markaðsgeng hross, er þeim byðust. Ein sýsla varð þó dálítið útundan að þessu leyti, en það var Borgarfjarðarsýsla. Bændum þar var gert að skyldu, að láta fyrstu hrossin, sem flutt voru út. Þau áttu að fara með „Botníu" í júlímánuði, og var því ekki tími til að sækja þau, nema í næstu hjeruð. En á markaðstímanum höfðu Borgfirðingar ekki öll þau hross við hendina, sem þeir vildu selj^, og fóru þeir því fram á, að síðar yrðu haldnir markaðir hjá sjer. Nefndin taldi sjálfsagt, að verða við þeirri ósk, en svo illa vildi til, að „Botnía", sem átti að taka hestana, tafðist í Kaupmannahöfn, sökum verkfalls, svo sem fyr hefir verið minst á, en enginn var kostur annara skipa. Nefndin varð því nauðug viljug að afboða þessa mark- aði. Fór það ver en skyldi, en ekki gat nefndin gefið sjer sök á því óhappi. í upphafi hafði útflutningsnefndin ætlað sjer að nota einnig Englands-markaðinn, því að það var henni frjálst samkvæmt samningnum, eins og áður heflr verið tekið fram. Tók hún þegar að leita fyrir sjer á Englandi síð- ast í júní, og fjekk hún þaðan tilboð um kaup á 1000—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.