Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 112

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 112
106 BUNAÐARRÍT vani, sem margir bændur hafa, að ala altaf upp kálfa undan sínum kúm, þó svo engin þeirra sje meðalkýr, því síður betri. Þessi vani á að leggjast niður sem fyrst. Hvert fjelag á að vera sem ein heild. Þeir bændur, sem ætla sjer að ala upp kálf einhvern veturinn, eiga að fá kálfana keypta hjá þeim, sem eiga bestu kýrnar, og ala þá upp. Hjer er eftirlitsmaðurinn sjálfkjörinn meðal- gangari. Hann á að vera vakinn og sofinn yfir því, að aðgæta, að kálfum bestu kúnna sje eigi lógað, heldur dreift út um fjelagssvæðið, eftir því sem þörfin krefur. Þessu vildi jeg beina til eftirlitsmannanna allra, og fje- lagsmanna í nautgripafjelögum yfirleitt, og biðja þá að muna vel eftir þessu. — Mjer þykir leitt, og það veldur mjer sárrar hrygðar, að sjá í skýrslunum, að kvígu- kálfar, undan kúm, sem mjólka 3—4000 kg. á ári, eru drepnir, en aldir aðrir undan helmingi verri kúm; en þetta sje jeg þó á hverju ári. Jeg skal þá snúa mjer að því, að telja upp bestu kýrnar í hverju einstöku fjelagi, og þá um leið drepa örlítið á starf fjelaganna: 1. Arnarneshreppsfjelagið í Eyjafjarðar- sýslu. Af kúm í þessu fjelagi nefni jeg: Búhóllu á Hillum, rauðkollótt, fædd 1908; eigandi Sveinbjörn Björnsson. Hún hefir mjólkað að meðaltali 7 árin, 1910—’'11 til 1916—’17, 2981 kg. með 3,67°/« fitu að meðaltali. Eitt árið, 1912—1913, var hún geld- mjólka, og mjólkaði þá 1715 kg., og er það ár einnig tekið með í meðaltalið. Beiður, rauðhyrnd, fædd 5. október 1908; eigandi Jóhann Páll Jónsson, Skriðulandi. Hún hefir mjólkað að meðaltali í 5 ár, 1912—’13 til 1916—’17, 3551 kg. með 3,37°/« fitu. — Kýr þessi er undan nautinu Sóta, ættuðum frá Möðruvöllum. Sóti hefir reynst fjelaginu affarasæll til undaneldis, og gerði það sjer ómetanlegan skaða með því, að nota hann ekki lengur en það gerði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.