Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 119

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 119
BÚNAÐARRIT 113 áhorfendum. Milli holtanna eru flskivötn, smá og stór, og víða sjást fiskimenn vitja um net sín. Smálendingar eru nægjusamir menn, og segja hinir Svíarnir í glensi, að ef smálensk hjón væru flutt tít á eyðisker í hafl, með nokkrar geitur, megi ganga að því vísu, að þar verði heil þjóð eftir mannsaldur. — Smálendingar eru hagsýnir menn og sparsamir. Eftir stundarkorn erum við í 0stergotlandi og Sedermanlandi, og lestin þýtur áfram „gegn um holt og hæðir“, því víða heflr orðið að sprengja veg fyrir brautina gegn um klappirnar. — Um hádegisbil komum við til Stokkhólms, þá er gengið tít að fá sjer hressingu eftir ferðalagið, og skoða borgina, sem talin er fegurst á Norðurlöndum. Fyrstu tvo dagana notaði jeg til að átta mig á, og kynnast sjálfum bænum. Lærði jeg fljótt að rata, og að nota sporvagnana, því annars verður dagurinn ódrjtígur fótgangandi mönnum. Skoðaði jeg þá daga opinbera skrautgarða, sem liggja víða um borgina, og eins hin merkilegu þjóðmenjasöfn Svíanna, sem liggja á „Skansen" við Djurgárden. Eru þar, meðal annars, bóndabæir frá öllum landshlutum Svíþjóðar, og eru sumir þeirra mörg hundruð ára gamlir, og með öllum innanstokksmun- um. Þegar mjer fanst jeg hafa fengið yflrlit yflr helstu garða í Stokkhólmi, fór jeg tít á „Experimentalfeldtet", og hugði gott til að sjá þar ýmislegt viðvíkjandi garð- ræktartilraunum. í stöð þessari hafa verið gerðar marg- víslegar og merkilegar tilraunir viðvíkjandi garðrækt, til að fá vissu um, hvaða tegundir garðjurta eiga best við í hverjum landshluta. Er það mikið þeim tilraunum að þakka, hve stórkostlega uppskeran í görðum Svíanna hefir aukist á hinum síðari áratugum. Stöðin gefur einnig garðeigendum í Svíþjóð, sem til hennar leita, upplýsingar og ráð, viðvíkjandi garðrækt. Einnig eru þar reynd! og gefin meðul við jurtasjtíkdómum, skaðlegum skorkvikindum o. þ. h. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.