Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 21

Búnaðarrit - 01.06.1927, Síða 21
BtíNAÐARRIT 235 sumrin, en komu þeim í íóður að vetrinum hjá smærri bændum. Þegar Þorgils skarði byrjaði bú á Staðarstað hafði hann 40 kýr á búi1 2 3); en af þessum kúm átti staðurinn að líkindum helminginn eöa þar um. Tuttugu árum síðar átti kirkjan eða staðurinn, 20 kýr, 120 ásauði, 120 geldfjár, 9 kúgilda virði í geldneytum og 4 hross*). En auk þess átti kirkjan 14 eða 15 jarðir. Þorgils skarði byrjar með þessar 40 kýr í fardögum. En um það verður ekkert vitað, hve margar kýr hann hefir alið heima á staðnum að vetrinum. Þetta er tala sumarkúnna, en ekki þeirra, sem jörðin gat frekast fóðrað að vetrinum. Hann mun, sem margir búmenn aðrir, mest hafa hugsað um sumargagn kúnna. Með það fyrir augum höfðu bændur kýr sínar síðbærar. Kýr, sem bar í miðgóu var kölluð málbær. Bestur þótti burður á kúm ef þær báru á tímabilinu frá miðgóu til sumar- mála. Þetta tiðkaðis fram á 18. öld. Páll Yídalín segir, að bændur hafi fyrrum viijað að kýr bæru frá því á þorra og til sumarmála, því kýr með þessura burði gefi bændum alt sumargagn „eftir sínum kosti"®). Þegar Árni Magnússon tók skýrslu um Staðastað 1706, voru þar 20 kýr, 9 geldneyti, 4 kálfar, 84 ásauðir, 71 geldkind og 20 hros3. Presturinn. sem þar bjó, telur þetta of mikla áhöfn á jörðinni. Hann segir, að þar megi fóðra án útbeitar af framieiddu heyi jarðarinnar: 10 kýr, 50 ásauði, 20 lömb og 2 eldishesta4). Betta er hjerumbil 20 kúa þungi — Rúmlega 200 árum siðar er sagt af þeim sem þar búa, að á jörðinni megi heyja í meðalári 280 töðuhesta og 7—800 hesta af útheyi, en 1) Sturlunga III, 250. 2) Fornbrjefasafu II, 114. 3) P. V.: Fornyrði, 298. 4) Jarðamat Á. M. VIII, 66—67.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.